Skortur verður á jólatrjám í Noregi og Danmörku 28. október 2010 13:32 Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Ragnhild Foss Alsvik hjá Norsk Juletreservice segir að fyrir utan biðlistana sé mikil eftirspurn eftir jólatrjám. „Ég tel að stór hluti götusala og annarra jólatrésala muni ekki fá nein tré í ár," segir Ragnhild. Noregur flytur út 70.000 jólatré í ár til Danmerkur, Englands, Þýskalands, Sviss og Austurríkis. Hinsvegar hefur harður vetur í fyrra gert það að verkum að grenitré eru víða sködduð á stórum svæðum í Noregi sem og víða í öðrum Evrópulöndum. Þannig þurftu Norðmenn að greiða metfé fyrir sín jólatré í fyrra sökum mikilar eftirspurnar umfram framboðið. Hvað Danmörku varðar er þegar búið að selja 75% af jólatrjá ársins til útlanda. Kaj Östergaard hjá Dansk Juletræsdyrkeforening segir í samtali við business.dk að Danir muni þurfa að borga meira fyrir sín tré í ár en í fyrra. „Það eru einfaldlega ekki til nægilega mörg tré fyrir alla sem vilja," segir Kaj. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Ragnhild Foss Alsvik hjá Norsk Juletreservice segir að fyrir utan biðlistana sé mikil eftirspurn eftir jólatrjám. „Ég tel að stór hluti götusala og annarra jólatrésala muni ekki fá nein tré í ár," segir Ragnhild. Noregur flytur út 70.000 jólatré í ár til Danmerkur, Englands, Þýskalands, Sviss og Austurríkis. Hinsvegar hefur harður vetur í fyrra gert það að verkum að grenitré eru víða sködduð á stórum svæðum í Noregi sem og víða í öðrum Evrópulöndum. Þannig þurftu Norðmenn að greiða metfé fyrir sín jólatré í fyrra sökum mikilar eftirspurnar umfram framboðið. Hvað Danmörku varðar er þegar búið að selja 75% af jólatrjá ársins til útlanda. Kaj Östergaard hjá Dansk Juletræsdyrkeforening segir í samtali við business.dk að Danir muni þurfa að borga meira fyrir sín tré í ár en í fyrra. „Það eru einfaldlega ekki til nægilega mörg tré fyrir alla sem vilja," segir Kaj.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent