Skortur verður á jólatrjám í Noregi og Danmörku 28. október 2010 13:32 Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Ragnhild Foss Alsvik hjá Norsk Juletreservice segir að fyrir utan biðlistana sé mikil eftirspurn eftir jólatrjám. „Ég tel að stór hluti götusala og annarra jólatrésala muni ekki fá nein tré í ár," segir Ragnhild. Noregur flytur út 70.000 jólatré í ár til Danmerkur, Englands, Þýskalands, Sviss og Austurríkis. Hinsvegar hefur harður vetur í fyrra gert það að verkum að grenitré eru víða sködduð á stórum svæðum í Noregi sem og víða í öðrum Evrópulöndum. Þannig þurftu Norðmenn að greiða metfé fyrir sín jólatré í fyrra sökum mikilar eftirspurnar umfram framboðið. Hvað Danmörku varðar er þegar búið að selja 75% af jólatrjá ársins til útlanda. Kaj Östergaard hjá Dansk Juletræsdyrkeforening segir í samtali við business.dk að Danir muni þurfa að borga meira fyrir sín tré í ár en í fyrra. „Það eru einfaldlega ekki til nægilega mörg tré fyrir alla sem vilja," segir Kaj. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Ragnhild Foss Alsvik hjá Norsk Juletreservice segir að fyrir utan biðlistana sé mikil eftirspurn eftir jólatrjám. „Ég tel að stór hluti götusala og annarra jólatrésala muni ekki fá nein tré í ár," segir Ragnhild. Noregur flytur út 70.000 jólatré í ár til Danmerkur, Englands, Þýskalands, Sviss og Austurríkis. Hinsvegar hefur harður vetur í fyrra gert það að verkum að grenitré eru víða sködduð á stórum svæðum í Noregi sem og víða í öðrum Evrópulöndum. Þannig þurftu Norðmenn að greiða metfé fyrir sín jólatré í fyrra sökum mikilar eftirspurnar umfram framboðið. Hvað Danmörku varðar er þegar búið að selja 75% af jólatrjá ársins til útlanda. Kaj Östergaard hjá Dansk Juletræsdyrkeforening segir í samtali við business.dk að Danir muni þurfa að borga meira fyrir sín tré í ár en í fyrra. „Það eru einfaldlega ekki til nægilega mörg tré fyrir alla sem vilja," segir Kaj.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira