Síminn braut gegn trúnaðarskyldum 1. desember 2010 10:15 Síminn nýtti sér sundurliðaðar persónuupplýsingar viðskiptavina keppinauta í markaðslegum tilgangi. Fréttablaðið/Vilhelm Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. Eru þetta niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) eftir að Nova lagði fram formlega kvörtun vegna meintra brota Símans á trúnaðarskyldum sínum samkvæmt samtengisamningi með því að nota upplýsingar í markaðslegum tilgangi. Í rannsókn PFS, þar sem stuðst var við gögn sem Samkeppniseftirlitið lagði hald á við húsleit hjá Símanum, kom í ljós að umfangsmiklir úthringilistar með persónuupplýsingum þúsunda viðskiptavina keppinautanna höfðu verið unnir. Listarnir höfðu meðal annars að geyma símanúmer, kennitölur og í sumum tilvikum starfsheiti. Einnig voru útlistuð lengd og fjöldi símtala hvers og eins einstaklings. Síminn hefur viðurkennt að sölumenn sínir hafi ekki haft heimild til að nýta upplýsingarnar í markaðstilgangi. Þó hafnaði fyrirtækið því að geta ekki átt rétt á upplýsingunum vegna ýmissa annarra ástæðna. PFS mun framkvæma úttekt á samskiptum heildsölu og smásölu Símans í kjölfarið og er fyrirtækinu gert að setja sér verklagsreglur um meðferð persónuupplýsinga og eyðingu gagna. - sv Fréttir Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Síminn braut gegn trúnaðarskyldum með því að nýta sér upplýsingar um viðskiptavini keppinauta sinna, Nova og Vodafone. Eru þetta niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) eftir að Nova lagði fram formlega kvörtun vegna meintra brota Símans á trúnaðarskyldum sínum samkvæmt samtengisamningi með því að nota upplýsingar í markaðslegum tilgangi. Í rannsókn PFS, þar sem stuðst var við gögn sem Samkeppniseftirlitið lagði hald á við húsleit hjá Símanum, kom í ljós að umfangsmiklir úthringilistar með persónuupplýsingum þúsunda viðskiptavina keppinautanna höfðu verið unnir. Listarnir höfðu meðal annars að geyma símanúmer, kennitölur og í sumum tilvikum starfsheiti. Einnig voru útlistuð lengd og fjöldi símtala hvers og eins einstaklings. Síminn hefur viðurkennt að sölumenn sínir hafi ekki haft heimild til að nýta upplýsingarnar í markaðstilgangi. Þó hafnaði fyrirtækið því að geta ekki átt rétt á upplýsingunum vegna ýmissa annarra ástæðna. PFS mun framkvæma úttekt á samskiptum heildsölu og smásölu Símans í kjölfarið og er fyrirtækinu gert að setja sér verklagsreglur um meðferð persónuupplýsinga og eyðingu gagna. - sv
Fréttir Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent