Aðalatvinnugreinarnar í uppnámi 23. maí 2010 18:49 Ferðaþjónusta og landbúnaður tvær aðalatvinnugreinarnar á Suðurlandi eru í uppnámi, vegna eldgossins undanfarnar fimm vikur. Sumstaðar hafa bókanir ferðamanna í sumar hrunið. Þegar gosið hófst á Fimmvörðuhálsi fyrir rétt rúmum tveimur mánuðum leit út fyrir að sumarið sem þá var framundan og nú gengið í garð yrði mesta ferðamannasumar Íslendinga fyrr og síðar. Litla gosið styrkti vonir manna um það enda aðgengi að því gott og áhugi mikill. En svo hófst gosið í toppi jökulsins. Því hefur fylgt mikið öskufall sem hefur valdið bændum miklum búsifjum. Askan hefur ekki aðeins komið niður á þeim heldur líka fólkið í ferðaþjónustu. Erlendir ferðamenn hafa ekki komist til landsins vegna raskanna á flugi og íslenskir ferðalangar hafa breytt áætlunum sínum af ótta við að vera á svæðinu. Þuríður Aradóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi á svæðinu, segir að í Fljótshlíðinni hafa mjög borðið á því að hætt hafi verið við að halda ættarmót á svæðinu og aðrar uppákomur. Oft séu ástæðurnar fyrir afbókununum byggðar á misskilningi. Hún segir fólk almennt reyna að vera bjartsýnt en því sé ekki að neita að uggur sé í fólki vegna alls sem dunið hefur á svæðinu á undanförnu. Miklar vonir séu bundnar við að jökullinn hafi hljóðnað. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Ferðaþjónusta og landbúnaður tvær aðalatvinnugreinarnar á Suðurlandi eru í uppnámi, vegna eldgossins undanfarnar fimm vikur. Sumstaðar hafa bókanir ferðamanna í sumar hrunið. Þegar gosið hófst á Fimmvörðuhálsi fyrir rétt rúmum tveimur mánuðum leit út fyrir að sumarið sem þá var framundan og nú gengið í garð yrði mesta ferðamannasumar Íslendinga fyrr og síðar. Litla gosið styrkti vonir manna um það enda aðgengi að því gott og áhugi mikill. En svo hófst gosið í toppi jökulsins. Því hefur fylgt mikið öskufall sem hefur valdið bændum miklum búsifjum. Askan hefur ekki aðeins komið niður á þeim heldur líka fólkið í ferðaþjónustu. Erlendir ferðamenn hafa ekki komist til landsins vegna raskanna á flugi og íslenskir ferðalangar hafa breytt áætlunum sínum af ótta við að vera á svæðinu. Þuríður Aradóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi á svæðinu, segir að í Fljótshlíðinni hafa mjög borðið á því að hætt hafi verið við að halda ættarmót á svæðinu og aðrar uppákomur. Oft séu ástæðurnar fyrir afbókununum byggðar á misskilningi. Hún segir fólk almennt reyna að vera bjartsýnt en því sé ekki að neita að uggur sé í fólki vegna alls sem dunið hefur á svæðinu á undanförnu. Miklar vonir séu bundnar við að jökullinn hafi hljóðnað.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira