HSÍ tapaði rúmum 23 milljónum á síðasta rekstrarári Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2010 23:15 Knútur Hauksson, formaður HSÍ. Mynd/Stefán Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Fram kom að HSÍ hafi tapað rúmum 23 milljónum króna á síðasta ári og segir í tilkynningu frá sambandinu að það megi helst rekja til efnahagshrunsins. Framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu vegna slæmrar stöðu íslensku krónunnar. Eigið fé sambandsins er jákvætt eða tæpar 20 milljónir króna. Í fyrra nam hagnaður sambandsins 43 milljónum króna. Annars voru litlar breytingar gerðar á lögum sambandsins. Tilkynninguna frá HSÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: "53. Ársþing HSÍ var haldið í dag 21. Apríl 2010. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig. Litlar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþingi þar sem miklar breytingar voru gerðar fyrir tveim árum síðan sem gerði það að verkum að ársþing HSÍ fjallar eingöngu um lög sambandsins en ekki reglugerðir. Velta sambandsins á árinu var 152.888.010.- Tap var á rekstrarárinu 2009 23.497.992.-. Þess má geta að eigið fé sambandsins er jákvætt um 19.826.842.- Tap ársins má rekja að stærstum hluta til efnahagshrunsins sem varð á Íslandi en framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu töluvert vegna stöðu íslensku krónunnar og hækkunar á ferðakostnaði. Kosið var um formann HSÍ og var Knútur G Hauksson endurkjörinn formaður. Kosið var um 4 stjórnarmenn til tveggja ára en það eru: Árni Þór Árnason, Guðjón L. Sigurðsson, Gunnar Erlingsson og Kristján Arason. Gunnar kemur í stjórn í stað Harðar Davíðs Harðarsonar sem gaf ekki kost á sér áfram. Kosið var um 3 varamenn til eins árs en það voru þau Hannes Karlsson, Þorbjörg Gunnarsdóttir og Þorgeir Haraldsson." Íslenski handboltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Fram kom að HSÍ hafi tapað rúmum 23 milljónum króna á síðasta ári og segir í tilkynningu frá sambandinu að það megi helst rekja til efnahagshrunsins. Framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu vegna slæmrar stöðu íslensku krónunnar. Eigið fé sambandsins er jákvætt eða tæpar 20 milljónir króna. Í fyrra nam hagnaður sambandsins 43 milljónum króna. Annars voru litlar breytingar gerðar á lögum sambandsins. Tilkynninguna frá HSÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: "53. Ársþing HSÍ var haldið í dag 21. Apríl 2010. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig. Litlar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþingi þar sem miklar breytingar voru gerðar fyrir tveim árum síðan sem gerði það að verkum að ársþing HSÍ fjallar eingöngu um lög sambandsins en ekki reglugerðir. Velta sambandsins á árinu var 152.888.010.- Tap var á rekstrarárinu 2009 23.497.992.-. Þess má geta að eigið fé sambandsins er jákvætt um 19.826.842.- Tap ársins má rekja að stærstum hluta til efnahagshrunsins sem varð á Íslandi en framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu töluvert vegna stöðu íslensku krónunnar og hækkunar á ferðakostnaði. Kosið var um formann HSÍ og var Knútur G Hauksson endurkjörinn formaður. Kosið var um 4 stjórnarmenn til tveggja ára en það eru: Árni Þór Árnason, Guðjón L. Sigurðsson, Gunnar Erlingsson og Kristján Arason. Gunnar kemur í stjórn í stað Harðar Davíðs Harðarsonar sem gaf ekki kost á sér áfram. Kosið var um 3 varamenn til eins árs en það voru þau Hannes Karlsson, Þorbjörg Gunnarsdóttir og Þorgeir Haraldsson."
Íslenski handboltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira