Bjarni: Miklar framfarir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Edinborg skrifar 11. október 2010 11:00 Bjarni Þór Viðarsson. Bjarni Þór Viðarsson segir að íslenska U-21 landsliðið hafi tekið miklum framförum síðan að þessi hópur kom fyrst saman. „Fyrsti leikurinn okkar var æfingaleikur gegn Dönum og það virðist vera mjög langt síðan," sagði Bjarni Þór sem er fyrirliði liðsins. „Við höfum bætt okkar leiki mikið síðan þá og menn hafa tekið miklum framförum. Það hefur verið góður stígandi í okkar liði." Ísland mætir í kvöld Skotlandi í hreinum úrslitaleik um hvort liðið komist í lokakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Ísland er með 2-1 forystu í rimmunni eftir fyrri leik liðanna á Íslandi á fimmtudaginn síðastliðinn. Strákarnir komu til Skotlands á laugardaginn. „Ferðalagið tók langan tíma en við erum búnir að hvílast vel og höfum náð ferðaþreytunni úr okkur. Við erum vel stemmdir fyrir þessum leik. Við erum núna í dauðafæri til að komast á stórmót og erum ákveðnir í því að fara áfram." Bjarni segir að hann hafi notið sín vel í forystuhlutverkinu. „Það er frábært að fá að vera fyrirliði þessa liðs og leiða hópinn. Mitt hlutverk er kannski ekki mjög frábrugðið hjá öðrum en því fylgir kannski aðeins meiri ábyrgð." Hann telur að liðið eigi fullt erindi á EM. „Það er ekki spurning. Ef við komumst til Danmerkur ætlum við ekki bara að vera með heldur til að gera eitthvað. En til að eiga möguleika á því verðum við að klára þennan næsta leik." Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Bjarni Þór Viðarsson segir að íslenska U-21 landsliðið hafi tekið miklum framförum síðan að þessi hópur kom fyrst saman. „Fyrsti leikurinn okkar var æfingaleikur gegn Dönum og það virðist vera mjög langt síðan," sagði Bjarni Þór sem er fyrirliði liðsins. „Við höfum bætt okkar leiki mikið síðan þá og menn hafa tekið miklum framförum. Það hefur verið góður stígandi í okkar liði." Ísland mætir í kvöld Skotlandi í hreinum úrslitaleik um hvort liðið komist í lokakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Ísland er með 2-1 forystu í rimmunni eftir fyrri leik liðanna á Íslandi á fimmtudaginn síðastliðinn. Strákarnir komu til Skotlands á laugardaginn. „Ferðalagið tók langan tíma en við erum búnir að hvílast vel og höfum náð ferðaþreytunni úr okkur. Við erum vel stemmdir fyrir þessum leik. Við erum núna í dauðafæri til að komast á stórmót og erum ákveðnir í því að fara áfram." Bjarni segir að hann hafi notið sín vel í forystuhlutverkinu. „Það er frábært að fá að vera fyrirliði þessa liðs og leiða hópinn. Mitt hlutverk er kannski ekki mjög frábrugðið hjá öðrum en því fylgir kannski aðeins meiri ábyrgð." Hann telur að liðið eigi fullt erindi á EM. „Það er ekki spurning. Ef við komumst til Danmerkur ætlum við ekki bara að vera með heldur til að gera eitthvað. En til að eiga möguleika á því verðum við að klára þennan næsta leik."
Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira