Umfjöllun: Kvennalið KR einum sigri frá titlinum Elvar Geir Magnússon í DHL-höllinni skrifar 31. mars 2010 20:46 KR-konur reyndust sterkari á eigin heimavelli í kvöld. KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. KR getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag þegar liðin mætast í Hveragerði en þar hefur KR ekki tapað í vetur. KR byrjaði leikinn í kvöld af krafti gegn vængbrotnu liði Hamars sem var án Guðbjargar Sverrisdóttur sem var veik og þá á Julia Demirer við meiðsli að stríða. KR náði mest ellefu stiga forystu í fyrsta leikhluta en staðan var 27-19 að honum loknum. Hamarskonur lögðu þó ekki árar í bát og náðu að minnka muninn í þrjú stig í öðrum leikhluta en síðustu stigin fyrir hlé komu frá KR og staðan 42-35 í hálfleik. Heimaliðið setti þá í næsta gír eftir hlé og þá var nánast aldrei spurning hvoru meginn sigurinn myndi enda. Mörgum þótti dómgæslan halla á gestina í seinni hálfleik en 22 stiga sigur KR staðreynd. Unnur Tara Jónsdóttir sýndi enn einn stórleikinn í úrslitakeppninni og var stigahæst með 33 stig. Koren Schram skoraði 19 stig fyrir gestina. KR-Hamar 83-61 (42-35) KR: Unnur Tara Jónsdóttir 33/8 fráköst/5 stolnir, Jenny Pfeiffer-Finora 15/5 fráköst, Signý Hermannsdóttir 14/9 fráköst/6 varin skot, Margrét Kara Sturludóttir 11/6 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/10 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 2/5 stoðsendingar, Brynhildur Jónsdóttir 2. Hamar: Koren Schram 19/7 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2, Julia Demirer 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31. mars 2010 21:25 Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31. mars 2010 21:19 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira
KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. KR getur því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag þegar liðin mætast í Hveragerði en þar hefur KR ekki tapað í vetur. KR byrjaði leikinn í kvöld af krafti gegn vængbrotnu liði Hamars sem var án Guðbjargar Sverrisdóttur sem var veik og þá á Julia Demirer við meiðsli að stríða. KR náði mest ellefu stiga forystu í fyrsta leikhluta en staðan var 27-19 að honum loknum. Hamarskonur lögðu þó ekki árar í bát og náðu að minnka muninn í þrjú stig í öðrum leikhluta en síðustu stigin fyrir hlé komu frá KR og staðan 42-35 í hálfleik. Heimaliðið setti þá í næsta gír eftir hlé og þá var nánast aldrei spurning hvoru meginn sigurinn myndi enda. Mörgum þótti dómgæslan halla á gestina í seinni hálfleik en 22 stiga sigur KR staðreynd. Unnur Tara Jónsdóttir sýndi enn einn stórleikinn í úrslitakeppninni og var stigahæst með 33 stig. Koren Schram skoraði 19 stig fyrir gestina. KR-Hamar 83-61 (42-35) KR: Unnur Tara Jónsdóttir 33/8 fráköst/5 stolnir, Jenny Pfeiffer-Finora 15/5 fráköst, Signý Hermannsdóttir 14/9 fráköst/6 varin skot, Margrét Kara Sturludóttir 11/6 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4/10 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 2/5 stoðsendingar, Brynhildur Jónsdóttir 2. Hamar: Koren Schram 19/7 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2, Julia Demirer 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31. mars 2010 21:25 Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31. mars 2010 21:19 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira
Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. 31. mars 2010 21:25
Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. 31. mars 2010 21:19