Segist ekki spá í gang himintunglanna 9. nóvember 2010 05:45 Til þingsins Þegar samningar nást í Icesave-málinu eiga þeir að fá afgreiðslu hjá Alþingi, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. Fréttablaðið/pjetur Það er forseta Íslands að ákveða hvort hann skjóti Icesave-málinu til þjóðarinnar öðru sinni, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. Þar svaraði hann fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Sigmundur spurði hvort Össuri þætti ekki hæpið að ljúka málinu án þess að þjóðin fengi að eiga síðasta orðið, í ljósi þess að þegar hafi verið gengið til þjóðaratkvæðis um Icesave-samningana einu sinni. „Ég tel að þetta mál eigi að koma til þingsins, og þingið eigi að afgreiða það. Það er síðan þannig að forsetinn hefur þennan rétt, sem hann hefur nýtt sér áður. Ég spái ekkert í gang himintungla varðandi niðurstöðu hans,“ sagði Össur. Fyrri samningi sem náðist við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Það gerðist í kjölfar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði því að staðfesta lög ríkisstjórnarinnar 5. janúar síðastliðinn, og skaut málinu þar með í þjóðaratkvæðagreiðslu. - bj Fréttir Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Það er forseta Íslands að ákveða hvort hann skjóti Icesave-málinu til þjóðarinnar öðru sinni, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. Þar svaraði hann fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Sigmundur spurði hvort Össuri þætti ekki hæpið að ljúka málinu án þess að þjóðin fengi að eiga síðasta orðið, í ljósi þess að þegar hafi verið gengið til þjóðaratkvæðis um Icesave-samningana einu sinni. „Ég tel að þetta mál eigi að koma til þingsins, og þingið eigi að afgreiða það. Það er síðan þannig að forsetinn hefur þennan rétt, sem hann hefur nýtt sér áður. Ég spái ekkert í gang himintungla varðandi niðurstöðu hans,“ sagði Össur. Fyrri samningi sem náðist við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Það gerðist í kjölfar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði því að staðfesta lög ríkisstjórnarinnar 5. janúar síðastliðinn, og skaut málinu þar með í þjóðaratkvæðagreiðslu. - bj
Fréttir Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira