Tippar á það að Wayne Rooney brjóti 40 marka múrinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 11:00 Wayne Rooney hefur skorað 14 mörk í síðustu 11 leikjum. Mynd/AP Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni í gær og er þar með búinn að skora 30 mörk á tímabilinu. Wayne Rooney er fyrir löngu búinn að bæta sitt persónulega met en hann hafði mest áður skorað 23 mörk á tímabilinu 2006 til 2007. Rooney er búinn að skora 14 mörk í síðustu 11 leikjum og með sama áframhaldi nær hann afreki Cristiano Ronaldo sem skoraði 42 mörk tímabilið 2007 til 2008. Metið á hinsvegar Denis Law sem skoraði 46 mörk tímabilið 1963 til 1964. „Ef hann heldur áfram í þessum ham þá mun hann örugglega ná 40 mörkum," sagði Darren Fletcher, félagi Wayne Rooney hjá United, við Sky Sports. „Ég held að Rooney láti ekki þetta tækifæri framhjá sér fara. Hann er ákveðinn leikmaður og við vonum að hann haldi áfram að skora því við erum í haðri baráttu í bæði deildinni og Meistaradeildinni," sagði Fletcher. Wayne Rooney og Manchester United eiga eftir níu deildarleiki og við bætast fleiri leikir í Meistaradeildinni ef liðið kemst lengra í þeirri keppni. „Við skulum sjá til hvort að hann nái að skora 40 mörk en ég er líka viss um að stjórinn haldi honum á tánum með nýjum áskorunum," segir Fletcher og bætir við: „Rooney skorar vonandi í öllum leikjunum sem við eigum eftir en það er þó enn mikilvægara að hann skori þessi mikilvægu mörk sem eiga eftir að skila okkur sigrum í þessum leikjum," sagði Darren Fletcher. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni í gær og er þar með búinn að skora 30 mörk á tímabilinu. Wayne Rooney er fyrir löngu búinn að bæta sitt persónulega met en hann hafði mest áður skorað 23 mörk á tímabilinu 2006 til 2007. Rooney er búinn að skora 14 mörk í síðustu 11 leikjum og með sama áframhaldi nær hann afreki Cristiano Ronaldo sem skoraði 42 mörk tímabilið 2007 til 2008. Metið á hinsvegar Denis Law sem skoraði 46 mörk tímabilið 1963 til 1964. „Ef hann heldur áfram í þessum ham þá mun hann örugglega ná 40 mörkum," sagði Darren Fletcher, félagi Wayne Rooney hjá United, við Sky Sports. „Ég held að Rooney láti ekki þetta tækifæri framhjá sér fara. Hann er ákveðinn leikmaður og við vonum að hann haldi áfram að skora því við erum í haðri baráttu í bæði deildinni og Meistaradeildinni," sagði Fletcher. Wayne Rooney og Manchester United eiga eftir níu deildarleiki og við bætast fleiri leikir í Meistaradeildinni ef liðið kemst lengra í þeirri keppni. „Við skulum sjá til hvort að hann nái að skora 40 mörk en ég er líka viss um að stjórinn haldi honum á tánum með nýjum áskorunum," segir Fletcher og bætir við: „Rooney skorar vonandi í öllum leikjunum sem við eigum eftir en það er þó enn mikilvægara að hann skori þessi mikilvægu mörk sem eiga eftir að skila okkur sigrum í þessum leikjum," sagði Darren Fletcher.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira