Bono óheppinn með fjárfestingar sínar 28. mars 2010 12:00 Allar líkur eru á að Bono, söngvari U2, muni tapi gífurlegum upphæðum á fjárfestingum sínum undanfarin ár. Í aðra hönd hagnaðist Bono vel á tónlist sinni en í hina tapaði hann þessum fjármunum jafnóðum á fjárfestingum sínum. Fjallað er um málið á vefsíðunni 24/7 Wall St. Þar segir að m.a. að Bono greiddi 460 milljónir dollara, eða tæpa 60 milljarða kr. árið 2007 fyrir 25% hlut í fjárfestingafélaginu Elevation Partners. Félag þetta sérhæfir sig í að aðstoða fjölmiðla og fyrirtæki í afþreyingariðnaðinum við að markaðssetja góðar hugmyndir. Elevation Partners hafa fjárfest í nokkrum verkefnum með hörmulegum árangri. Má þar m.a. nefna félagið Palm sem framleiðir farsíma. Palm tapaði stórum upphæðum á símanum Pré. Við þau ótíðindi lækkuðu hlutir í Elevation um 30%. Í fyrra voru hlutir í Elevation metnir á tæplega 20 dollara. Í dag standa þeir í 3,65 dollurum. Raunar má telja gott að félagið geti forðað sér frá gjaldþroti að mati Whitney Tilson hjá T2 Partners. „Það eru 90% líkur á að Elevation fari í gjaldþrot eða greiðslustöðvun á þessu ári," segir Tilson. Það bætir svo ekki stöðuna að Elevation setti 300 milljónir dollara , eða tæplega 40 milljarða kr. í netþjónustu Forbes árið 2006. Síðan hefur verðmatið á þjónustunni fallið úr 750 milljónum dollara og niður í 100 milljónir dollara. Af öðrum fjárfestingum Bono má nefna fasteignavefsíðuna Move sem fjárfestingarsjóður Bono fjárfesti 100 milljónir dollara eða tæplega 13 milljarða kr. í árið 2005. Síðan hefur verðmæti Move lækkað um helming. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Allar líkur eru á að Bono, söngvari U2, muni tapi gífurlegum upphæðum á fjárfestingum sínum undanfarin ár. Í aðra hönd hagnaðist Bono vel á tónlist sinni en í hina tapaði hann þessum fjármunum jafnóðum á fjárfestingum sínum. Fjallað er um málið á vefsíðunni 24/7 Wall St. Þar segir að m.a. að Bono greiddi 460 milljónir dollara, eða tæpa 60 milljarða kr. árið 2007 fyrir 25% hlut í fjárfestingafélaginu Elevation Partners. Félag þetta sérhæfir sig í að aðstoða fjölmiðla og fyrirtæki í afþreyingariðnaðinum við að markaðssetja góðar hugmyndir. Elevation Partners hafa fjárfest í nokkrum verkefnum með hörmulegum árangri. Má þar m.a. nefna félagið Palm sem framleiðir farsíma. Palm tapaði stórum upphæðum á símanum Pré. Við þau ótíðindi lækkuðu hlutir í Elevation um 30%. Í fyrra voru hlutir í Elevation metnir á tæplega 20 dollara. Í dag standa þeir í 3,65 dollurum. Raunar má telja gott að félagið geti forðað sér frá gjaldþroti að mati Whitney Tilson hjá T2 Partners. „Það eru 90% líkur á að Elevation fari í gjaldþrot eða greiðslustöðvun á þessu ári," segir Tilson. Það bætir svo ekki stöðuna að Elevation setti 300 milljónir dollara , eða tæplega 40 milljarða kr. í netþjónustu Forbes árið 2006. Síðan hefur verðmatið á þjónustunni fallið úr 750 milljónum dollara og niður í 100 milljónir dollara. Af öðrum fjárfestingum Bono má nefna fasteignavefsíðuna Move sem fjárfestingarsjóður Bono fjárfesti 100 milljónir dollara eða tæplega 13 milljarða kr. í árið 2005. Síðan hefur verðmæti Move lækkað um helming.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira