Jafnt á Emirates og Inter vann CSKA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2010 17:32 Arsenal átti magnaða endurkomu gegn Barcelona í kvöld. Lokatölur 2-2 í mögnuðum leik. Inter marði síðan 1-0 sigur á CSKA Moskva. Barcelona yfirspilaði Arsenal lengstum og það var með ólíkindum að markalaust væri í leikhléi. Barca komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks og virtist vera búið að klára einvígið er Zlatan skoraði á ný. Þá kom Arsenal til baka og skoraði tvö góð mörk. Liðið verður reyndar án Cesc Fabregas í seinni leiknum en hann fékk gult spjald og er í leikbanni. Það verður einnig miðvarðapar Börsunga - Carles Puyol og Gerard Pique. Puyol fékk rautt í leiknum og Pique gult sem sendi hann í bann. Það er því allt opið fyrir síðari leik liðanna. Vísir var með lýsingu á helstu atvikum leiksins og hana má lesa hér að neðan. Arsenal-Barcelona 2-2 2-2 Cesc Fabregas, víti (85.) - Fabregas flækir fótinn í Puyol, víti dæmt og Puyol vikið af velli sem var afar harður dómur. Fabregas tók vítið og skoraði örugglega. Hann meiddist við að taka vítið og er nú haltrandi. Báðir miðverðir Barcelona verða í banni í seinni leiknum. Pique fékk gult áðan sem setur hann í bann.1-2 Theo Walcott (69.) - Walcott kemur afar sprækur af bekknum. Fær smekklega stungu frá Bendtner og klárar færið sitt vel. Þessi rimma er ekki alveg búin0-2 Zlatan Ibrahimovic (59.) - Xavi með laglega stungusendingu á Zlatan sem kláraði færið með stæl.0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.) - Zlatan fær stungusendingu eftir aðeins nokkrar sekúndur í síðari hálfleik. Almunia kom í glórulaust úthalup og Zlatan vippaði smekklega yfir hann. - Barcelona hefur verið með boltann 70% af leiktímanum. Ótrúlegir yfirburðir Evrópumeistaranna. - Arshavin fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik. - Staðan er 9-0 í skotum fyrir Barcelona. - Börsungar vaða í dauðafærum en Almunia er að spila leik lífs síns og heldur Arsenal inn í leiknum. - Bæði Messi og Zlatan komast í úrvalsfæri. Bæði lið reyna að sækja af krafti. - Leikurinn byrjar með miklum látum og bæði lið fá færi á upphafsmínútum leiksins. Þetta á eftir að verða svakalegur fótboltaleikur.- Thierry Henry byrjar á bekknum hjá Barcelona en Cesc Fabregas er í byrjunarliði Arsenal. Inter-CSKA Moskva 1-0 1-0 Diego Milito (65.) - með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Arsenal átti magnaða endurkomu gegn Barcelona í kvöld. Lokatölur 2-2 í mögnuðum leik. Inter marði síðan 1-0 sigur á CSKA Moskva. Barcelona yfirspilaði Arsenal lengstum og það var með ólíkindum að markalaust væri í leikhléi. Barca komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks og virtist vera búið að klára einvígið er Zlatan skoraði á ný. Þá kom Arsenal til baka og skoraði tvö góð mörk. Liðið verður reyndar án Cesc Fabregas í seinni leiknum en hann fékk gult spjald og er í leikbanni. Það verður einnig miðvarðapar Börsunga - Carles Puyol og Gerard Pique. Puyol fékk rautt í leiknum og Pique gult sem sendi hann í bann. Það er því allt opið fyrir síðari leik liðanna. Vísir var með lýsingu á helstu atvikum leiksins og hana má lesa hér að neðan. Arsenal-Barcelona 2-2 2-2 Cesc Fabregas, víti (85.) - Fabregas flækir fótinn í Puyol, víti dæmt og Puyol vikið af velli sem var afar harður dómur. Fabregas tók vítið og skoraði örugglega. Hann meiddist við að taka vítið og er nú haltrandi. Báðir miðverðir Barcelona verða í banni í seinni leiknum. Pique fékk gult áðan sem setur hann í bann.1-2 Theo Walcott (69.) - Walcott kemur afar sprækur af bekknum. Fær smekklega stungu frá Bendtner og klárar færið sitt vel. Þessi rimma er ekki alveg búin0-2 Zlatan Ibrahimovic (59.) - Xavi með laglega stungusendingu á Zlatan sem kláraði færið með stæl.0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.) - Zlatan fær stungusendingu eftir aðeins nokkrar sekúndur í síðari hálfleik. Almunia kom í glórulaust úthalup og Zlatan vippaði smekklega yfir hann. - Barcelona hefur verið með boltann 70% af leiktímanum. Ótrúlegir yfirburðir Evrópumeistaranna. - Arshavin fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik. - Staðan er 9-0 í skotum fyrir Barcelona. - Börsungar vaða í dauðafærum en Almunia er að spila leik lífs síns og heldur Arsenal inn í leiknum. - Bæði Messi og Zlatan komast í úrvalsfæri. Bæði lið reyna að sækja af krafti. - Leikurinn byrjar með miklum látum og bæði lið fá færi á upphafsmínútum leiksins. Þetta á eftir að verða svakalegur fótboltaleikur.- Thierry Henry byrjar á bekknum hjá Barcelona en Cesc Fabregas er í byrjunarliði Arsenal. Inter-CSKA Moskva 1-0 1-0 Diego Milito (65.) - með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira