Hótað 250.000 króna sektum 11. nóvember 2010 05:30 Skattstjóri Fyrirtækjaskrá er rekin af Ríkisskattstjóra, en undir skrána heyrir meðal annars fyrirtækjaskrá og ársreikningaskrá.Fréttablaðið/Stefán Um fimmtán þúsund fyrirtæki hafa ekki skilað ársreikningi vegna ársins 2009 og sex þúsund til viðbótar hafa trassað að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Fyrirtækjunum verður á næstunni send bréf þar sem sektir eru boðaðar skili þau ekki ársreikningum innan 30 daga. „Við höfum verið að vinna í því að bæta skil á ársreikningum," segir Skúli Jónsson, forstöðumaður fyrirtækjaskrár. Talsverður misbrestur hefur verið á skilum ársreikninga til skrárinnar undanfarin ár, en aðeins hefur verið gripið til sekta í afar takmörkuðum mæli. Fyrirtækjaskrá getur sektað fyrirtæki um allt að 250 þúsund krónur skili þau ekki ársreikningum. Skili fyrirtæki ekki ársreikningum tvö ár í röð hækkar sektin í 500 þúsund krónur. Skil á ársreikningum eru mikilvæg svo hægt sé að meta stöðu fyrirtækja, segir Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs. Hann segir ráðið leggja mikla áherslu á ársreikningaskil. - bj Fréttir Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Um fimmtán þúsund fyrirtæki hafa ekki skilað ársreikningi vegna ársins 2009 og sex þúsund til viðbótar hafa trassað að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Fyrirtækjunum verður á næstunni send bréf þar sem sektir eru boðaðar skili þau ekki ársreikningum innan 30 daga. „Við höfum verið að vinna í því að bæta skil á ársreikningum," segir Skúli Jónsson, forstöðumaður fyrirtækjaskrár. Talsverður misbrestur hefur verið á skilum ársreikninga til skrárinnar undanfarin ár, en aðeins hefur verið gripið til sekta í afar takmörkuðum mæli. Fyrirtækjaskrá getur sektað fyrirtæki um allt að 250 þúsund krónur skili þau ekki ársreikningum. Skili fyrirtæki ekki ársreikningum tvö ár í röð hækkar sektin í 500 þúsund krónur. Skil á ársreikningum eru mikilvæg svo hægt sé að meta stöðu fyrirtækja, segir Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs. Hann segir ráðið leggja mikla áherslu á ársreikningaskil. - bj
Fréttir Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira