Ásakanir kalla á hreinsanir 17. september 2010 03:00 Pétur bürcher og Jóhannes gijsen Bürcher segir kaþólsku kirkjuna ekki hafa vitað af ásökunum um kynferðislega misnotkun á hendur fyrrverandi biskupi kirkjunnar. Biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, Pétur Bürcher, segist ekki hafa vitað af ásökunum á hendur forvera hans í biskupsstóli, Jóhannesi Gijsen. Gijsen hefur verið ásakaður um kynferðislega misnotkun gegn börnum í hollenskum skóla á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Núverandi biskup segir kaþólsku kirkjuna líta þessar ásakanir alvarlegum augum. „Það er von kaþólsku kirkjunnar að málið verði til lykta leitt og að öllu réttlæti verði fullnægt," segir Bürcher. Séra Jakob Rolland, kanslari biskupsdæmis kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, segir mál tengd kynferðisbrotum hafa verið rædd innan kirkjunnar og ef slíkt komi upp muni stofnunin bregðast við á þann hátt að landslögum sé fylgt og réttlæti fullnægt, þannig að bæði gerendur og þolendur fái rétta meðferð. Varðandi hrinu ásakana í kynferðisbrotamálum innan kaþólsku kirkjunnar um heim allan segir Rolland að slíkt sé merki um að breytinga sé þörf. „Þetta kallar á hreinsanir innan kirkjunnar," segir hann. „Að halda betur utan um rekstur hennar og að starfsmenn haldi sig við skírlífisheit sitt." Rolland segir ekkert tilfelli um kynferðislegt ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar hafa komið upp hér á landi, að kirkjunni vitandi. - sv Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, Pétur Bürcher, segist ekki hafa vitað af ásökunum á hendur forvera hans í biskupsstóli, Jóhannesi Gijsen. Gijsen hefur verið ásakaður um kynferðislega misnotkun gegn börnum í hollenskum skóla á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Núverandi biskup segir kaþólsku kirkjuna líta þessar ásakanir alvarlegum augum. „Það er von kaþólsku kirkjunnar að málið verði til lykta leitt og að öllu réttlæti verði fullnægt," segir Bürcher. Séra Jakob Rolland, kanslari biskupsdæmis kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, segir mál tengd kynferðisbrotum hafa verið rædd innan kirkjunnar og ef slíkt komi upp muni stofnunin bregðast við á þann hátt að landslögum sé fylgt og réttlæti fullnægt, þannig að bæði gerendur og þolendur fái rétta meðferð. Varðandi hrinu ásakana í kynferðisbrotamálum innan kaþólsku kirkjunnar um heim allan segir Rolland að slíkt sé merki um að breytinga sé þörf. „Þetta kallar á hreinsanir innan kirkjunnar," segir hann. „Að halda betur utan um rekstur hennar og að starfsmenn haldi sig við skírlífisheit sitt." Rolland segir ekkert tilfelli um kynferðislegt ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar hafa komið upp hér á landi, að kirkjunni vitandi. - sv
Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira