Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2009 13:09 Erna Björk Sigurðardóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru báðar í hópnum. Mynd/Anton Brink Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira