Samfylkingin skuldar okkur ekki neitt Breki Logason skrifar 21. apríl 2009 10:13 Ari Edwald forstjóri 365 Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á opnum fundi í Suðurkjördæmi í gær að Samfylkingin skuldaði Stöð 2 hundrað milljónir króna fyrir sjónvarpsauglýsingar. Þetta sagði Árni á um sjötíu manna fundi og Róbert Marshall sem á sæti á lista Samfylkingarinar gerir að umtalsefni á heimasíðu sinni. Ari Edwald forstjóri 365 sem meðal annars rekur Stöð 2 segir þetta ekki rétt, þarna sé um hrein og klár ósannindi að ræða. „Samfylkingin skuldar Stöð 2 100 milljónir fyrir sjónvarpsauglýsingar. Fleðulegt bros Árna sneri beint út í sal. Þetta var eins og í leikriti. Menn verða ótrúlega ljótir þegar þeir ljúga," skrifar Róbert Marshall á heimasíðu sína. Því næst segir hann frá því að þeir Árni hafi tekist á um fullyrðinguna sem Árni hafi haldið blákalt fram að væri sönn. Ari Edwald forstjóri 365 segir þetta ekki rétt hjá þingmanninum. „Það standa engar skuldir á þá hér í okkar bókum. Ég þekki náttúrulega ekki söguna síðan hér áður fyrr. Jón Ólafsson hefur nú lýst því yfir opinberlega að hann hafi afskrifað kröfu á Samfylkinguna eða einhverja forvera þeirra. En hjá þessu fyrirtæki núna og í síðustu kosningum hefur Samfylkingin ekki hlaðið upp skuldum, ekki frekar en aðrir flokkar, það eru hrein og klár ósannindi," segir Ari Edwald í samtali við fréttastofu. Kosningar 2009 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á opnum fundi í Suðurkjördæmi í gær að Samfylkingin skuldaði Stöð 2 hundrað milljónir króna fyrir sjónvarpsauglýsingar. Þetta sagði Árni á um sjötíu manna fundi og Róbert Marshall sem á sæti á lista Samfylkingarinar gerir að umtalsefni á heimasíðu sinni. Ari Edwald forstjóri 365 sem meðal annars rekur Stöð 2 segir þetta ekki rétt, þarna sé um hrein og klár ósannindi að ræða. „Samfylkingin skuldar Stöð 2 100 milljónir fyrir sjónvarpsauglýsingar. Fleðulegt bros Árna sneri beint út í sal. Þetta var eins og í leikriti. Menn verða ótrúlega ljótir þegar þeir ljúga," skrifar Róbert Marshall á heimasíðu sína. Því næst segir hann frá því að þeir Árni hafi tekist á um fullyrðinguna sem Árni hafi haldið blákalt fram að væri sönn. Ari Edwald forstjóri 365 segir þetta ekki rétt hjá þingmanninum. „Það standa engar skuldir á þá hér í okkar bókum. Ég þekki náttúrulega ekki söguna síðan hér áður fyrr. Jón Ólafsson hefur nú lýst því yfir opinberlega að hann hafi afskrifað kröfu á Samfylkinguna eða einhverja forvera þeirra. En hjá þessu fyrirtæki núna og í síðustu kosningum hefur Samfylkingin ekki hlaðið upp skuldum, ekki frekar en aðrir flokkar, það eru hrein og klár ósannindi," segir Ari Edwald í samtali við fréttastofu.
Kosningar 2009 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira