Þorkell Máni: Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik Óskar ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 19:45 Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar. Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. „Við vorum lengst af góðar í þessum leik en ekki nógu góðar því við náðum ekki að vinna," sagði Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum enda var Stjarnan 2-1 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. „Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik," sagði Þorkell Máni og vísar þá til þess þegar fyrirliði hans og markvörður, Sandra Sigurðardóttir, fékk rauða spjaldið á 83. mínútu fyrir að taka boltann með hendinni fyrir utan teig í stöðunni 2-1 fyrir Stjörnuna. „Við vorum orðnar manni færri og fáum líka á okkur mark beint úr aukaspyrnunni. Þetta var þvílíkt svekkelsi fyrir liðið en mér fannst við samt vera að standa okkur einum færri," sagði Þorkell. „Það er margt jákvætt í þessu því við erum búin að lenda í alveg fáranlega mikið af meiðslum og mannabreytingum á stuttum tíma. Við erum samt komnar í úrslitaleik og áttum fyllilega skilið að fara alla leið," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá að það eru tvö ný lið í úrslitaleiknum. Það er engin skömm að tapa fyrir Þór/KA því þær eru með frábært lið og eiga eftir að vera í toppbaráttunni í sumar," sagði Þorkell að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. „Við vorum lengst af góðar í þessum leik en ekki nógu góðar því við náðum ekki að vinna," sagði Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum enda var Stjarnan 2-1 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. „Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik," sagði Þorkell Máni og vísar þá til þess þegar fyrirliði hans og markvörður, Sandra Sigurðardóttir, fékk rauða spjaldið á 83. mínútu fyrir að taka boltann með hendinni fyrir utan teig í stöðunni 2-1 fyrir Stjörnuna. „Við vorum orðnar manni færri og fáum líka á okkur mark beint úr aukaspyrnunni. Þetta var þvílíkt svekkelsi fyrir liðið en mér fannst við samt vera að standa okkur einum færri," sagði Þorkell. „Það er margt jákvætt í þessu því við erum búin að lenda í alveg fáranlega mikið af meiðslum og mannabreytingum á stuttum tíma. Við erum samt komnar í úrslitaleik og áttum fyllilega skilið að fara alla leið," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá að það eru tvö ný lið í úrslitaleiknum. Það er engin skömm að tapa fyrir Þór/KA því þær eru með frábært lið og eiga eftir að vera í toppbaráttunni í sumar," sagði Þorkell að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira