Þorkell Máni: Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik Óskar ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 19:45 Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar. Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. „Við vorum lengst af góðar í þessum leik en ekki nógu góðar því við náðum ekki að vinna," sagði Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum enda var Stjarnan 2-1 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. „Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik," sagði Þorkell Máni og vísar þá til þess þegar fyrirliði hans og markvörður, Sandra Sigurðardóttir, fékk rauða spjaldið á 83. mínútu fyrir að taka boltann með hendinni fyrir utan teig í stöðunni 2-1 fyrir Stjörnuna. „Við vorum orðnar manni færri og fáum líka á okkur mark beint úr aukaspyrnunni. Þetta var þvílíkt svekkelsi fyrir liðið en mér fannst við samt vera að standa okkur einum færri," sagði Þorkell. „Það er margt jákvætt í þessu því við erum búin að lenda í alveg fáranlega mikið af meiðslum og mannabreytingum á stuttum tíma. Við erum samt komnar í úrslitaleik og áttum fyllilega skilið að fara alla leið," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá að það eru tvö ný lið í úrslitaleiknum. Það er engin skömm að tapa fyrir Þór/KA því þær eru með frábært lið og eiga eftir að vera í toppbaráttunni í sumar," sagði Þorkell að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. „Við vorum lengst af góðar í þessum leik en ekki nógu góðar því við náðum ekki að vinna," sagði Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum enda var Stjarnan 2-1 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. „Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik," sagði Þorkell Máni og vísar þá til þess þegar fyrirliði hans og markvörður, Sandra Sigurðardóttir, fékk rauða spjaldið á 83. mínútu fyrir að taka boltann með hendinni fyrir utan teig í stöðunni 2-1 fyrir Stjörnuna. „Við vorum orðnar manni færri og fáum líka á okkur mark beint úr aukaspyrnunni. Þetta var þvílíkt svekkelsi fyrir liðið en mér fannst við samt vera að standa okkur einum færri," sagði Þorkell. „Það er margt jákvætt í þessu því við erum búin að lenda í alveg fáranlega mikið af meiðslum og mannabreytingum á stuttum tíma. Við erum samt komnar í úrslitaleik og áttum fyllilega skilið að fara alla leið," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá að það eru tvö ný lið í úrslitaleiknum. Það er engin skömm að tapa fyrir Þór/KA því þær eru með frábært lið og eiga eftir að vera í toppbaráttunni í sumar," sagði Þorkell að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira