Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja 5. október 2009 18:36 Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira