Útstrikanir geta haft áhrif á röð þingmanna 23. apríl 2009 18:54 Útstrikanir á kjörseðlum í komandi kosningum geta haft nokkur áhrif á röð þingmanna. Á kjörseðlinum sem við fáum í hendurnar á laugardaginn eru kassar fyrir fram hvern bókstaf til að sýna okkur hvar við eigum að setja x-ið okkar. En það er hægt að gera meira í kjörklefanum. Við getum getum haft áhrif á röð frambjóðenda. Hægt er að raða frambjóðendum með öðrum hætti en kemur fram á kjörseðlinum, segir Ásmundur Helgason ritari landskjörstjórnar. Það er gert með því að setja tölustaf fyrir framan nafn á frambjóðanda. „Svo er hægt að strika frambjóðanda út ef viðkomandi vill hafna frambjóðanda," segir Ásmundur. Kjósendur verð að hafa í huga að það má bara strika út eða endurraða á listanum sem þeir merkja við. Það má ekkert hrófla við listum annarra. Þeir sem klikka þessu skila ógildu atkvæði. En hafa útstrikanir og endurraðanir einhver áhrif? Björn Bjarnason og Áni Johnsen fengu að finna fyrir þessi í síðustu kosningum og féllu niður um eitt sæti. Árni Johnsen vær meira segja nálægt því að falla niður um tvö. En þeir komust samt inn á þing. Til að útskýra hvernig útstrikanir virka skulum við taka dæmi um flokk sem fær tvo menn kjörna í einhverju kjördæmi. Til þess að útstrikanir geri það að verkum að efsti maður listans falli niður um eitt sæti þurfa 20% kjósenda listans að hafa strikað hann út. Til þess að efsti maðurinn falli niður um tvö sæti og komist þannig hreinlega ekki á þing þurfa 40% kjósenda flokksins að hafa strikað hann út. Kosningar 2009 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Útstrikanir á kjörseðlum í komandi kosningum geta haft nokkur áhrif á röð þingmanna. Á kjörseðlinum sem við fáum í hendurnar á laugardaginn eru kassar fyrir fram hvern bókstaf til að sýna okkur hvar við eigum að setja x-ið okkar. En það er hægt að gera meira í kjörklefanum. Við getum getum haft áhrif á röð frambjóðenda. Hægt er að raða frambjóðendum með öðrum hætti en kemur fram á kjörseðlinum, segir Ásmundur Helgason ritari landskjörstjórnar. Það er gert með því að setja tölustaf fyrir framan nafn á frambjóðanda. „Svo er hægt að strika frambjóðanda út ef viðkomandi vill hafna frambjóðanda," segir Ásmundur. Kjósendur verð að hafa í huga að það má bara strika út eða endurraða á listanum sem þeir merkja við. Það má ekkert hrófla við listum annarra. Þeir sem klikka þessu skila ógildu atkvæði. En hafa útstrikanir og endurraðanir einhver áhrif? Björn Bjarnason og Áni Johnsen fengu að finna fyrir þessi í síðustu kosningum og féllu niður um eitt sæti. Árni Johnsen vær meira segja nálægt því að falla niður um tvö. En þeir komust samt inn á þing. Til að útskýra hvernig útstrikanir virka skulum við taka dæmi um flokk sem fær tvo menn kjörna í einhverju kjördæmi. Til þess að útstrikanir geri það að verkum að efsti maður listans falli niður um eitt sæti þurfa 20% kjósenda listans að hafa strikað hann út. Til þess að efsti maðurinn falli niður um tvö sæti og komist þannig hreinlega ekki á þing þurfa 40% kjósenda flokksins að hafa strikað hann út.
Kosningar 2009 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira