Sjálfstæðismenn vilja þjóðaratkvæði um aðildarviðræður 27. mars 2009 09:34 Kristján Þór Júlíusson. Megin niðurstaða Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins er sú að ganga eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um hvort Ísland eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Kristján Þór Júlíusson kynnti í dag niðurstöður nedndarinnar sem starfað hefur síðan í nóvember. Kristján sagði að í nefndarferlinu hafi menn átt þess kost að hitta um 1500 manns og voru um 30 fundir haldnir víða um land. Síðasti fundurinn var haldinn í gærkvöldi og á máli Kristjáns mátti skilja að skilaboð þess fundar hafi verið mjög skýr. Á fundinum í gær voru komin drög að ályktun en í ljósi „mikilla og gagnlegra" athugasemda sem komu fram í gærkvöli sátu nefndarmennirnir fram á kvöld að semja nýja ályktun. Kristján sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hingað til talið að aðiild að ESB þjóni ekki hagsmunum þjóðarinnar. Endurnýjað hagsmunamat hefur ekki leitt til breytinga á þeirri afstöðu. Hins vegar væru sterk lýðræðisrök sem mæltu fyrir því að þjóðin fái að tjá sig um málið og því hafi niðurstaðan orðið sú að almennum lögum eigi að breyta til þess að unnt verði að halda þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um það hvort Ísland eigi að sækjast eftir aðildarviðræðum. Í lokorðum Kristjáns kom fram að niðurstaða Evrópunefndarinnar væri tilraun til þess að byggja brú á milli þeirra ólíku sjónarmiða sem uppi séu um Evrópumálið í Sjálfstæðisflokknum. Á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins er hægt að fylgjast með landfundinum í beinni útsendingu. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Björn sammála Evrópunefndinni „Ég er almennt þeirra skoðunar að efna beri til tveggja þjóðaratkvæðagreiðslna," sagði Björn Bjarnason í umræðum um skýrslu Evrópunefndar Sjálfstæðsflokksins á landsfundi flokksins í dag. 27. mars 2009 09:48 Andstæðar fylkingar kalla tillöguna moðsuðu Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og varaformaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins, sagði að andstæðar fylkingar innan flokksins kalli niðurstöðu nefndarinnar moðsuðu. 27. mars 2009 10:20 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Megin niðurstaða Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins er sú að ganga eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um hvort Ísland eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Kristján Þór Júlíusson kynnti í dag niðurstöður nedndarinnar sem starfað hefur síðan í nóvember. Kristján sagði að í nefndarferlinu hafi menn átt þess kost að hitta um 1500 manns og voru um 30 fundir haldnir víða um land. Síðasti fundurinn var haldinn í gærkvöldi og á máli Kristjáns mátti skilja að skilaboð þess fundar hafi verið mjög skýr. Á fundinum í gær voru komin drög að ályktun en í ljósi „mikilla og gagnlegra" athugasemda sem komu fram í gærkvöli sátu nefndarmennirnir fram á kvöld að semja nýja ályktun. Kristján sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hingað til talið að aðiild að ESB þjóni ekki hagsmunum þjóðarinnar. Endurnýjað hagsmunamat hefur ekki leitt til breytinga á þeirri afstöðu. Hins vegar væru sterk lýðræðisrök sem mæltu fyrir því að þjóðin fái að tjá sig um málið og því hafi niðurstaðan orðið sú að almennum lögum eigi að breyta til þess að unnt verði að halda þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um það hvort Ísland eigi að sækjast eftir aðildarviðræðum. Í lokorðum Kristjáns kom fram að niðurstaða Evrópunefndarinnar væri tilraun til þess að byggja brú á milli þeirra ólíku sjónarmiða sem uppi séu um Evrópumálið í Sjálfstæðisflokknum. Á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins er hægt að fylgjast með landfundinum í beinni útsendingu.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Björn sammála Evrópunefndinni „Ég er almennt þeirra skoðunar að efna beri til tveggja þjóðaratkvæðagreiðslna," sagði Björn Bjarnason í umræðum um skýrslu Evrópunefndar Sjálfstæðsflokksins á landsfundi flokksins í dag. 27. mars 2009 09:48 Andstæðar fylkingar kalla tillöguna moðsuðu Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og varaformaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins, sagði að andstæðar fylkingar innan flokksins kalli niðurstöðu nefndarinnar moðsuðu. 27. mars 2009 10:20 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Björn sammála Evrópunefndinni „Ég er almennt þeirra skoðunar að efna beri til tveggja þjóðaratkvæðagreiðslna," sagði Björn Bjarnason í umræðum um skýrslu Evrópunefndar Sjálfstæðsflokksins á landsfundi flokksins í dag. 27. mars 2009 09:48
Andstæðar fylkingar kalla tillöguna moðsuðu Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og varaformaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins, sagði að andstæðar fylkingar innan flokksins kalli niðurstöðu nefndarinnar moðsuðu. 27. mars 2009 10:20