Helgi Vilhjálmsson sem aldrei er kallaður neitt annað en Helgi í Góu hitti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í morgun Þar færði hann henni undirskriftir um 21.000 einstaklinga sem skora á að tekið verði til í lífeyrissjóðsakerfinu.
Helgi hitti Jóhönnu sem tók vel á móti honum en undirskriftirnar voru í þremur stórum möppum.
Helgi hitti Jóhönnu
