Höttur sló út Selfoss í dramatískum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2009 20:05 Víkingur frá Ólafsvík féll úr leik í bikarnum í dag. Mynd/Stefán 32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla hófst í dag með fimm leikjum. Fjórum þeirra er nú lokið en sú fimmta er nú í gangi. Höttur, sem er í 8. sæti 2. deildar Íslandsmótsins, gerði sér lítið fyrir og sló út Selfyssinga á útivelli í dag. Selfoss er í efsta sæti 1. deildarinnar. Leikurinn var dramatískur. Selfoss komst yfir á 10. mínútu með marki Agnars Braga Magnússonar og Ingþór Jóhann Guðmundsson bætti við öðru á 34. mínútu. En aðeins fjórum mínútum síðar var markverði Selfyssinga, Jóhanni Ólafi Sigurðssyni, vikið af velli með rautt spjald og Hattarmönnum dæmt víti. Stefán Þór Eyjólfsson skoraði úr vítinu. Ákveðið var að taka reynsluboltann Sævar Þór Gíslason af velli í skiptum fyrir varamarkvörðinn. Víglundur Páll Einarsson skoraði svo jöfnunarmark Hattar á 60. mínútu og þannig var staðan þegar venjulegum leiktíma lauk. Anton Ástvaldsson, leikmaður Hattar, fékk svo að líta rauða spjaldið í framlengingunni en ekkert mark var skorað þá heldur. Hattarmenn fögnuðu sigri í vítaspyrnukeppninni, 3-1, og unnu sér því sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Önnur úrslit dagsins: Þór - Víkingur Ó. 1-0 Ármann Pétur Ævarsson (6.) 1-1 Fannar Hilmarsson (25.) 2-1 Sveinn Elías Jónsson (34.) 3-1 Sveinn Elías Jónsson (79.)Haukar - Fjarðabyggð 0-1 0-1 Jóhann Ragnar Benediktsson (101.)Reynir - KV 2-1 1-0 Tomasz Luba (76.) 1-1 Einar Óli Guðmundsson (88.) 2-1 Tomasz Luba (90.) Íslenski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Golf Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla hófst í dag með fimm leikjum. Fjórum þeirra er nú lokið en sú fimmta er nú í gangi. Höttur, sem er í 8. sæti 2. deildar Íslandsmótsins, gerði sér lítið fyrir og sló út Selfyssinga á útivelli í dag. Selfoss er í efsta sæti 1. deildarinnar. Leikurinn var dramatískur. Selfoss komst yfir á 10. mínútu með marki Agnars Braga Magnússonar og Ingþór Jóhann Guðmundsson bætti við öðru á 34. mínútu. En aðeins fjórum mínútum síðar var markverði Selfyssinga, Jóhanni Ólafi Sigurðssyni, vikið af velli með rautt spjald og Hattarmönnum dæmt víti. Stefán Þór Eyjólfsson skoraði úr vítinu. Ákveðið var að taka reynsluboltann Sævar Þór Gíslason af velli í skiptum fyrir varamarkvörðinn. Víglundur Páll Einarsson skoraði svo jöfnunarmark Hattar á 60. mínútu og þannig var staðan þegar venjulegum leiktíma lauk. Anton Ástvaldsson, leikmaður Hattar, fékk svo að líta rauða spjaldið í framlengingunni en ekkert mark var skorað þá heldur. Hattarmenn fögnuðu sigri í vítaspyrnukeppninni, 3-1, og unnu sér því sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Önnur úrslit dagsins: Þór - Víkingur Ó. 1-0 Ármann Pétur Ævarsson (6.) 1-1 Fannar Hilmarsson (25.) 2-1 Sveinn Elías Jónsson (34.) 3-1 Sveinn Elías Jónsson (79.)Haukar - Fjarðabyggð 0-1 0-1 Jóhann Ragnar Benediktsson (101.)Reynir - KV 2-1 1-0 Tomasz Luba (76.) 1-1 Einar Óli Guðmundsson (88.) 2-1 Tomasz Luba (90.)
Íslenski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Golf Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira