Höttur sló út Selfoss í dramatískum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2009 20:05 Víkingur frá Ólafsvík féll úr leik í bikarnum í dag. Mynd/Stefán 32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla hófst í dag með fimm leikjum. Fjórum þeirra er nú lokið en sú fimmta er nú í gangi. Höttur, sem er í 8. sæti 2. deildar Íslandsmótsins, gerði sér lítið fyrir og sló út Selfyssinga á útivelli í dag. Selfoss er í efsta sæti 1. deildarinnar. Leikurinn var dramatískur. Selfoss komst yfir á 10. mínútu með marki Agnars Braga Magnússonar og Ingþór Jóhann Guðmundsson bætti við öðru á 34. mínútu. En aðeins fjórum mínútum síðar var markverði Selfyssinga, Jóhanni Ólafi Sigurðssyni, vikið af velli með rautt spjald og Hattarmönnum dæmt víti. Stefán Þór Eyjólfsson skoraði úr vítinu. Ákveðið var að taka reynsluboltann Sævar Þór Gíslason af velli í skiptum fyrir varamarkvörðinn. Víglundur Páll Einarsson skoraði svo jöfnunarmark Hattar á 60. mínútu og þannig var staðan þegar venjulegum leiktíma lauk. Anton Ástvaldsson, leikmaður Hattar, fékk svo að líta rauða spjaldið í framlengingunni en ekkert mark var skorað þá heldur. Hattarmenn fögnuðu sigri í vítaspyrnukeppninni, 3-1, og unnu sér því sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Önnur úrslit dagsins: Þór - Víkingur Ó. 1-0 Ármann Pétur Ævarsson (6.) 1-1 Fannar Hilmarsson (25.) 2-1 Sveinn Elías Jónsson (34.) 3-1 Sveinn Elías Jónsson (79.)Haukar - Fjarðabyggð 0-1 0-1 Jóhann Ragnar Benediktsson (101.)Reynir - KV 2-1 1-0 Tomasz Luba (76.) 1-1 Einar Óli Guðmundsson (88.) 2-1 Tomasz Luba (90.) Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla hófst í dag með fimm leikjum. Fjórum þeirra er nú lokið en sú fimmta er nú í gangi. Höttur, sem er í 8. sæti 2. deildar Íslandsmótsins, gerði sér lítið fyrir og sló út Selfyssinga á útivelli í dag. Selfoss er í efsta sæti 1. deildarinnar. Leikurinn var dramatískur. Selfoss komst yfir á 10. mínútu með marki Agnars Braga Magnússonar og Ingþór Jóhann Guðmundsson bætti við öðru á 34. mínútu. En aðeins fjórum mínútum síðar var markverði Selfyssinga, Jóhanni Ólafi Sigurðssyni, vikið af velli með rautt spjald og Hattarmönnum dæmt víti. Stefán Þór Eyjólfsson skoraði úr vítinu. Ákveðið var að taka reynsluboltann Sævar Þór Gíslason af velli í skiptum fyrir varamarkvörðinn. Víglundur Páll Einarsson skoraði svo jöfnunarmark Hattar á 60. mínútu og þannig var staðan þegar venjulegum leiktíma lauk. Anton Ástvaldsson, leikmaður Hattar, fékk svo að líta rauða spjaldið í framlengingunni en ekkert mark var skorað þá heldur. Hattarmenn fögnuðu sigri í vítaspyrnukeppninni, 3-1, og unnu sér því sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Önnur úrslit dagsins: Þór - Víkingur Ó. 1-0 Ármann Pétur Ævarsson (6.) 1-1 Fannar Hilmarsson (25.) 2-1 Sveinn Elías Jónsson (34.) 3-1 Sveinn Elías Jónsson (79.)Haukar - Fjarðabyggð 0-1 0-1 Jóhann Ragnar Benediktsson (101.)Reynir - KV 2-1 1-0 Tomasz Luba (76.) 1-1 Einar Óli Guðmundsson (88.) 2-1 Tomasz Luba (90.)
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann