RÚV þaggar ekki niður í nýjum framboðum 17. apríl 2009 15:24 Ingólfur Bjarni Sigfússon, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins. Mynd/GVA Ingólfur Bjarni Sigfússon, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins, segir yfirlýsingu Borgarahreyfingarinnar þar sem harðlega er mótmælt að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar sé ekki einungis misvísandi heldur beinlínis röng. Tölvusamsamskipti hans og framkvæmdastjóra Borgarahreyfingarinnar beri það glögglega með sér. Fram kom í tilkynningu frá Borgarahreyfingunni í dag að Ríkisútvarpið hafi hætt við að útdeila framboðum til Alþingis tíu mínútuna gjaldfrjálsum útsendingartíma í Sjónvarpinu. Sú ákvörðun hafi verið tekin af því að meirihluti stjórnmálaflokkanna hafi ekki viljað notfæra sér gjaldfrjálsa útsendingu. Í framhaldinu sendi Borgarahreyfingin útvarpsstjóra og menntamálaráðherra bréf vegna málsins þar sem ákvörðunin er fordæmd. Að mati hreyfingarinnar þaggar flokkakerfið niður í nýjum framboðum. Í tilkynningu frá Ingólfi Bjarna kemur fram að aldrei hafi staðið til að þingframboð fengju gjaldfrjálsa kynningu í Sjónavarpinu. Þegar tvö framboð óskuðu eftir slíkri kynningu hafi Ríkisútvarpið kannað áhuga allra framboða á slíkri kynningu. „Skýrt var tekið fram í tölvubréfi vegna þessa, að kynningar af þessu tagi yrðu einungis settar á dagskrá reyndist áhugi hjá meirihluta framboða. Svo reyndist ekki vera," segir Ingólfur Bjarni. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Þaggað niður í nýjum framboðum Borgarahreyfingin mótmælir harðlega að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar í Ríkissjónvarpinu. Af því tilefni hefur hreyfingin sent Páli Magnússyni, útvarpsstjóra, og Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, bréf þar sem ákvörðunin er fordæmd. Borgarahreyfingin segir að flokkakerfið þaggi niður í nýjum framboðum. 17. apríl 2009 14:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ingólfur Bjarni Sigfússon, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins, segir yfirlýsingu Borgarahreyfingarinnar þar sem harðlega er mótmælt að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar sé ekki einungis misvísandi heldur beinlínis röng. Tölvusamsamskipti hans og framkvæmdastjóra Borgarahreyfingarinnar beri það glögglega með sér. Fram kom í tilkynningu frá Borgarahreyfingunni í dag að Ríkisútvarpið hafi hætt við að útdeila framboðum til Alþingis tíu mínútuna gjaldfrjálsum útsendingartíma í Sjónvarpinu. Sú ákvörðun hafi verið tekin af því að meirihluti stjórnmálaflokkanna hafi ekki viljað notfæra sér gjaldfrjálsa útsendingu. Í framhaldinu sendi Borgarahreyfingin útvarpsstjóra og menntamálaráðherra bréf vegna málsins þar sem ákvörðunin er fordæmd. Að mati hreyfingarinnar þaggar flokkakerfið niður í nýjum framboðum. Í tilkynningu frá Ingólfi Bjarna kemur fram að aldrei hafi staðið til að þingframboð fengju gjaldfrjálsa kynningu í Sjónavarpinu. Þegar tvö framboð óskuðu eftir slíkri kynningu hafi Ríkisútvarpið kannað áhuga allra framboða á slíkri kynningu. „Skýrt var tekið fram í tölvubréfi vegna þessa, að kynningar af þessu tagi yrðu einungis settar á dagskrá reyndist áhugi hjá meirihluta framboða. Svo reyndist ekki vera," segir Ingólfur Bjarni.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Þaggað niður í nýjum framboðum Borgarahreyfingin mótmælir harðlega að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar í Ríkissjónvarpinu. Af því tilefni hefur hreyfingin sent Páli Magnússyni, útvarpsstjóra, og Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, bréf þar sem ákvörðunin er fordæmd. Borgarahreyfingin segir að flokkakerfið þaggi niður í nýjum framboðum. 17. apríl 2009 14:45 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þaggað niður í nýjum framboðum Borgarahreyfingin mótmælir harðlega að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar í Ríkissjónvarpinu. Af því tilefni hefur hreyfingin sent Páli Magnússyni, útvarpsstjóra, og Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, bréf þar sem ákvörðunin er fordæmd. Borgarahreyfingin segir að flokkakerfið þaggi niður í nýjum framboðum. 17. apríl 2009 14:45