Undrast tal um að seinka kosningum 23. febrúar 2009 10:43 Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum ráðherra. Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, undrast yfirlýsingar forystumanna ríkisstjórnarinnar að hugsanlega eigi að seinka kjördegi og kjósa til þings á öðrum degi en áður hefur verið rætt um. Að hans mati er þetta sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin hafi lagt á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisstjórn og Vinstri grænir hafi lagt ofuráheerslu að kosningar yrðu sem fyrst. Í pistli á heimasíðu sinni segir Einar að við þjóðinni blasi gríðarleg verkefni, bæði til lengri og skemmri tíma. ,,Nú ríður á að fara í þau verk en leggja aðrar hugmyndir til hliðar. Menn verða einfaldlega að forgangsraða og leggja áherslu á þau úrlausnarefni sem snúa að heimilunum og endurreisn atvinnulífsins. Þar er um skilgreind tiltekin viðfangsefni að ræða sem menn eiga að einbeita sér að. Flóknari er sú dagskrá ekki." Einar segir að ekki sé hægt að taka dýrmætan tíma þingmanna frá lífsnauðsynlegum viðfangsefnum til þess að sinna verkefnum sem geta beðið næsta kjörtímabils. ,,Þjóðin unir því ekki að menn dvelji dögum og vikum saman við verkefni sem ekki lúta að því treysta hag heimilanna og byggja stoðir undir atvinnulífið." Pistil Einars er hægt að lesa hér. Kosningar 2009 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, undrast yfirlýsingar forystumanna ríkisstjórnarinnar að hugsanlega eigi að seinka kjördegi og kjósa til þings á öðrum degi en áður hefur verið rætt um. Að hans mati er þetta sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin hafi lagt á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisstjórn og Vinstri grænir hafi lagt ofuráheerslu að kosningar yrðu sem fyrst. Í pistli á heimasíðu sinni segir Einar að við þjóðinni blasi gríðarleg verkefni, bæði til lengri og skemmri tíma. ,,Nú ríður á að fara í þau verk en leggja aðrar hugmyndir til hliðar. Menn verða einfaldlega að forgangsraða og leggja áherslu á þau úrlausnarefni sem snúa að heimilunum og endurreisn atvinnulífsins. Þar er um skilgreind tiltekin viðfangsefni að ræða sem menn eiga að einbeita sér að. Flóknari er sú dagskrá ekki." Einar segir að ekki sé hægt að taka dýrmætan tíma þingmanna frá lífsnauðsynlegum viðfangsefnum til þess að sinna verkefnum sem geta beðið næsta kjörtímabils. ,,Þjóðin unir því ekki að menn dvelji dögum og vikum saman við verkefni sem ekki lúta að því treysta hag heimilanna og byggja stoðir undir atvinnulífið." Pistil Einars er hægt að lesa hér.
Kosningar 2009 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira