Tvísýnn varaformannsslagur 26. mars 2009 16:06 Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Varaformannsslagur Árna Páls Árnasonar og Dags B. Eggertssonar verður tvísýnn, að mati Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Hún telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll. Á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina verður kjörin ný forysta þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins, og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður, sækjast ekki eftir endurkjöri. Árni Páll og Dagur gefa báðir kost á sér í embætti varaformanns. Kjörið fer fram á laugardaginn. Dagur var kjörinn borgarfulltrúi fyrir R-listann árið 2002. Hann hefur verið oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík allt frá því að hann bar sigurorð af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Stefáni Jóni Hafstein í prófkjöri í byrjun árs 2006. Árni Páll var kjörinn á þing í kosningunum 2007. Hann sigraði nýverið Lúðvík Geirsson og Þórunni Sveinbjarnardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.Dagur styrkti sig sem borgarstjóri Stefanía telur að það þurfi ekki endilega að nýtast Degi að hafa verið kallaður krónprins Ingibjargar Sólrúnar. Hún segir að Dagur hafi styrkt stöðu sína þegar hann var borgarstjóri í 100 daga. „Síðan þá hefur lítið sést til hans og hann hefur ekki gert sig gildandi í almennri umræðu í vetur," segir Stefanía. Árni Páll býr yfir öflugu stuðningsneti sem kom honum til góðs í prófkjörinu, að mati Stefaníu. Hún bendir á að Þórólfur Árnason, fyrrum borgarstóri, sé bróður Árna Páls og hugsanlega nýtist það honum. Aftur á móti segir Stefanía að hann sé jafnvel of hægrisinnaður fyrir almenna flokksfélaga í Samfylkingunni.Árni Páll er í forystunni Stefanía telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll sem sé nú þegar í forystusveit flokksins og ráðherraefni. „Árni Páll er í forystusveitinni en Dagur ekki, nema að því leyti að hann leiðir flokkinn í Reykjavík." Kosningar 2009 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Varaformannsslagur Árna Páls Árnasonar og Dags B. Eggertssonar verður tvísýnn, að mati Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Hún telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll. Á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina verður kjörin ný forysta þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins, og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður, sækjast ekki eftir endurkjöri. Árni Páll og Dagur gefa báðir kost á sér í embætti varaformanns. Kjörið fer fram á laugardaginn. Dagur var kjörinn borgarfulltrúi fyrir R-listann árið 2002. Hann hefur verið oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík allt frá því að hann bar sigurorð af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Stefáni Jóni Hafstein í prófkjöri í byrjun árs 2006. Árni Páll var kjörinn á þing í kosningunum 2007. Hann sigraði nýverið Lúðvík Geirsson og Þórunni Sveinbjarnardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.Dagur styrkti sig sem borgarstjóri Stefanía telur að það þurfi ekki endilega að nýtast Degi að hafa verið kallaður krónprins Ingibjargar Sólrúnar. Hún segir að Dagur hafi styrkt stöðu sína þegar hann var borgarstjóri í 100 daga. „Síðan þá hefur lítið sést til hans og hann hefur ekki gert sig gildandi í almennri umræðu í vetur," segir Stefanía. Árni Páll býr yfir öflugu stuðningsneti sem kom honum til góðs í prófkjörinu, að mati Stefaníu. Hún bendir á að Þórólfur Árnason, fyrrum borgarstóri, sé bróður Árna Páls og hugsanlega nýtist það honum. Aftur á móti segir Stefanía að hann sé jafnvel of hægrisinnaður fyrir almenna flokksfélaga í Samfylkingunni.Árni Páll er í forystunni Stefanía telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll sem sé nú þegar í forystusveit flokksins og ráðherraefni. „Árni Páll er í forystusveitinni en Dagur ekki, nema að því leyti að hann leiðir flokkinn í Reykjavík."
Kosningar 2009 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira