Mótanefnd KKÍ leyfir ekki að færa leik Snæfells og Hamars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2009 17:30 Það mun reyna mikið á Hamarsmenn um helgina því þeir spila útileiki á föstudegi og sunnudegi. Mynd/Valli Leikur Snæfells og Hamars í Subwaybikar karla fer fram í Stykkishólmi klukkan 19.15 á sunnudagskvöldið kemur þrátt fyrir að bæði félög hafi óskað eftir því að leikurinn yrði færður yfir á mánudaginn. Mótanefnd KKÍ leyfir ekki að færa leikinn um einn sólarhring. Hamarsliðið á leik á föstudaginn á móti Stjörnunni en Snæfell spilar við Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hamarsmenn fá því aðeins eins dags hvíld á milli tveggja útileikja sem forráðamenn liðsins eru ekki ánægðir með. Þjálfari Hamarsliðsins, Ágúst Björgvinsson, er síðan einnig að þjálfa kvennalið félagsins sem mætir KR í DHL-höllinni í Subwaybikar kvenna á sama tíma og karlaleikurinn fer fram. Snæfellingar voru tilbúnir að koma til móts við Hamar í vandræðum þeirra þar sem þjálfarinn Ágúst Björgvinsson gat ekki verið á tveimur stöðum í einu. Mótanefnd KKÍ hafnaði hinsvegar beiðni félaganna og því þarf Ágúst eftir sem áður að velja á milli hvort hann stjórni karlaliðinu á móti Snæfelli eða kvennaliðinu á móti KR. Úrskurður mótanefndar í málinu: Mótanefnd telur ekki tilefni á færslu leiks Snæfells og Hamars. Ávallt þegar raðað er niður bikarleikjum á miðju tímabili hefur heimalið töluvert mikið um það að segja hvenær spilað er enda ráða þau yfir íþróttahúsunum. Ein af meginforsendum við niðurröðun er að reyna koma því við að ef félag er með tvo meistaraflokka í keppninni að þeir leika ekki á sama tíma. Þegar leikjum Hamars var raðað niður vildu heimaliðin bæði leika á sama tíma s.s. sunnudaginn 6. des kl. 19.15. Við þær aðstæður var augljóst að meistaraflokkar Hamars myndu leika á sama tíma. Það kemur mörgum sinnum fyrir yfir veturinn að félög óski sameiginlega um að fresta leikjum en þar sem að mótahald körfuknattleikssambandsins er viðamikið og stórt er því mikilvægt að það sé festa í mótahaldinu og gangi sem best. Á þeim forsendum hafnaði mótanefnd beiðninni um frestun. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Leikur Snæfells og Hamars í Subwaybikar karla fer fram í Stykkishólmi klukkan 19.15 á sunnudagskvöldið kemur þrátt fyrir að bæði félög hafi óskað eftir því að leikurinn yrði færður yfir á mánudaginn. Mótanefnd KKÍ leyfir ekki að færa leikinn um einn sólarhring. Hamarsliðið á leik á föstudaginn á móti Stjörnunni en Snæfell spilar við Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hamarsmenn fá því aðeins eins dags hvíld á milli tveggja útileikja sem forráðamenn liðsins eru ekki ánægðir með. Þjálfari Hamarsliðsins, Ágúst Björgvinsson, er síðan einnig að þjálfa kvennalið félagsins sem mætir KR í DHL-höllinni í Subwaybikar kvenna á sama tíma og karlaleikurinn fer fram. Snæfellingar voru tilbúnir að koma til móts við Hamar í vandræðum þeirra þar sem þjálfarinn Ágúst Björgvinsson gat ekki verið á tveimur stöðum í einu. Mótanefnd KKÍ hafnaði hinsvegar beiðni félaganna og því þarf Ágúst eftir sem áður að velja á milli hvort hann stjórni karlaliðinu á móti Snæfelli eða kvennaliðinu á móti KR. Úrskurður mótanefndar í málinu: Mótanefnd telur ekki tilefni á færslu leiks Snæfells og Hamars. Ávallt þegar raðað er niður bikarleikjum á miðju tímabili hefur heimalið töluvert mikið um það að segja hvenær spilað er enda ráða þau yfir íþróttahúsunum. Ein af meginforsendum við niðurröðun er að reyna koma því við að ef félag er með tvo meistaraflokka í keppninni að þeir leika ekki á sama tíma. Þegar leikjum Hamars var raðað niður vildu heimaliðin bæði leika á sama tíma s.s. sunnudaginn 6. des kl. 19.15. Við þær aðstæður var augljóst að meistaraflokkar Hamars myndu leika á sama tíma. Það kemur mörgum sinnum fyrir yfir veturinn að félög óski sameiginlega um að fresta leikjum en þar sem að mótahald körfuknattleikssambandsins er viðamikið og stórt er því mikilvægt að það sé festa í mótahaldinu og gangi sem best. Á þeim forsendum hafnaði mótanefnd beiðninni um frestun.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum