Íslendingar vinna gegn svínaflensunni 29. apríl 2009 04:15 Ef allt gengur að óskum hafa Sameinuðu þjóðirnar nú tekið í gagnið samskiptagátt TM Software gegn útbreiðslu svínaflensunnar í Mexíkó. Mynd/VIlhelm „Við erum á fullu að vinna í því að setja gáttina upp og fara að vinna gegn svínaflensunni í Mexíkó," segir Magnús Ingi Stefánsson, verkefnastjóri hjá TM Software, dótturfélagi Nýherja. Magnús fer fyrir teymi sem vinnur að þróun og hönnun upplýsinga- og samskiptagáttar fyrir Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) sem notuð verður til að samræma starf björgunarsveita og lækna á hamfarasvæðum víða um heim. Þetta er nýjung í starfi SÞ, sem hefur aldrei haft yfir viðlíka tóli að ráða. Upphaflega var stefnt á að keyra búnaðinn upp um miðjan næsta mánuð. Þegar svína-flensan kom upp í Mexíkó um helgina var ákveðið að setja allt á fullt og koma búnaðinum í gagnið ytra sem fyrst. Eins og staðan var um hádegisbil í gær átti TM Software að skila af sér öllu efni fyrir klukkan tíu um kvöldið. Tveir menn frá Microsoft ytra unnu að sleitulaust alla fyrrinótt að uppsetningu á vélbúnaði í Mexíkó til að taka samskiptagáttina í notkun. „Ef allt gengur vel ætti þetta að vera komið upp í fyrramálið [í dag]," sagði Magnús í gær. Grunnur var lagður að gáttinni í kjölfar björgunarstarfa í Myanmar í maí í fyrra og þróaði TM Software búnaðinn áfram í fyrrahaust. TM Software vinnur af málinu í samstarfi við Microsoft í Bandaríkjunum og SÞ en hún byggir á Microsoft-lausninni Sharepoint, sem heldur utan um skjöl, verkefni, ferla og ýmis konar upplýsingar. Magnús segir Gísla Ólafsson, sem hefur unnið hjá Micro-soft um árabil, eiga mestu þakkir skildar vegna aðkomu Íslendinga að málinu. Hann vinnur hjá alþjóðadeild Microsoft og aðstoðar alþjóðastofnanir á borð við SÞ, Rauða krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. - jab Markaðir Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
„Við erum á fullu að vinna í því að setja gáttina upp og fara að vinna gegn svínaflensunni í Mexíkó," segir Magnús Ingi Stefánsson, verkefnastjóri hjá TM Software, dótturfélagi Nýherja. Magnús fer fyrir teymi sem vinnur að þróun og hönnun upplýsinga- og samskiptagáttar fyrir Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) sem notuð verður til að samræma starf björgunarsveita og lækna á hamfarasvæðum víða um heim. Þetta er nýjung í starfi SÞ, sem hefur aldrei haft yfir viðlíka tóli að ráða. Upphaflega var stefnt á að keyra búnaðinn upp um miðjan næsta mánuð. Þegar svína-flensan kom upp í Mexíkó um helgina var ákveðið að setja allt á fullt og koma búnaðinum í gagnið ytra sem fyrst. Eins og staðan var um hádegisbil í gær átti TM Software að skila af sér öllu efni fyrir klukkan tíu um kvöldið. Tveir menn frá Microsoft ytra unnu að sleitulaust alla fyrrinótt að uppsetningu á vélbúnaði í Mexíkó til að taka samskiptagáttina í notkun. „Ef allt gengur vel ætti þetta að vera komið upp í fyrramálið [í dag]," sagði Magnús í gær. Grunnur var lagður að gáttinni í kjölfar björgunarstarfa í Myanmar í maí í fyrra og þróaði TM Software búnaðinn áfram í fyrrahaust. TM Software vinnur af málinu í samstarfi við Microsoft í Bandaríkjunum og SÞ en hún byggir á Microsoft-lausninni Sharepoint, sem heldur utan um skjöl, verkefni, ferla og ýmis konar upplýsingar. Magnús segir Gísla Ólafsson, sem hefur unnið hjá Micro-soft um árabil, eiga mestu þakkir skildar vegna aðkomu Íslendinga að málinu. Hann vinnur hjá alþjóðadeild Microsoft og aðstoðar alþjóðastofnanir á borð við SÞ, Rauða krossinn, og Alþjóðabankann við að nýta tölvutækni betur í viðbrögðum við náttúruhamförum. - jab
Markaðir Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira