Tvöfaldur ósigur Bjarna Ben gegn grasrótinni 15. apríl 2009 20:55 Bjarni Benediktsson Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Bjarni kom fyrst á stjórnarfund Varðar í gær þar sem hann lagði til að aðalfundi félagsins, yrði frestað fram yfir kosningar. Stjórn Varðar tók hugmynd Bjarna fyrir, greiddi um hana atkvæði og felldi með miklum meirihluta. Aðalfundur félagsins fór því fram í dag. Á fundinum komu fram sex ný framboð, sem voru runnin undan rifjum Bjarna og Illuga Gunnarssonar. Þeirra á meðal var Sirrý Hallgrímsdóttir, kosningastjóri Illuga, Orri Hauksson, einn nánasti raðgjafi þeirra beggja og gamla brýnið Halldór Blöndal, fulltrúi hinna eldri Engeyinga. Skemmst er frá því að segja að ekkert þessara sex framboða komst að heldur var tillaga stjórnar um nafnalista samþykkt. Marta Guðjónsdóttir verður áfram formaður Varðar og segja má að grasrótin hafi haft sigur yfir flokksforystunnni. Kosningar 2009 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Bjarni kom fyrst á stjórnarfund Varðar í gær þar sem hann lagði til að aðalfundi félagsins, yrði frestað fram yfir kosningar. Stjórn Varðar tók hugmynd Bjarna fyrir, greiddi um hana atkvæði og felldi með miklum meirihluta. Aðalfundur félagsins fór því fram í dag. Á fundinum komu fram sex ný framboð, sem voru runnin undan rifjum Bjarna og Illuga Gunnarssonar. Þeirra á meðal var Sirrý Hallgrímsdóttir, kosningastjóri Illuga, Orri Hauksson, einn nánasti raðgjafi þeirra beggja og gamla brýnið Halldór Blöndal, fulltrúi hinna eldri Engeyinga. Skemmst er frá því að segja að ekkert þessara sex framboða komst að heldur var tillaga stjórnar um nafnalista samþykkt. Marta Guðjónsdóttir verður áfram formaður Varðar og segja má að grasrótin hafi haft sigur yfir flokksforystunnni.
Kosningar 2009 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira