Fær Matthaus loksins tækfærið heima? - orðaður við Hertha Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2009 13:30 Lothar Matthaus er leikjahæsti landsliðsmaður Þýskalands frá upphafi. Mynd/AFP Lothar Matthaus, fyrirliði Heimsmeistaraliðs Þjóðverja frá 1990 og leikjahæsti landsliðsmaður Þýskalands frá upphafi, hefur verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Hertha Berlin. Hertha er á botni þýsku deildarinnar og rak í gær þjálfara sinn Lucien Favre. Matthaus er orðinn 48 ára gamall en hann hefur ekki fengið tækifæri til að þjálfa lið í heimalandinu. Matthaus hefur í staðinn þjálfað hin ýmsu lið út um alla Evrópu. Hann er núverandi þjálfari Maccabi Netanya í Ísrael en þjálfaði áður meðal annars Rapid Vín (2001-2002), Partizan Belgrad (2002-2003) og ungverska landsliðið (2004-05). Matthaus hefur orð á sér fyrir að vera mjög samvinnuþýður og það sést á því að hann entist aðeins í 33 daga hjá brasilíska liðinu Atletico Paranaense og var rekinn eftir ár frá Red Bull Salzburg þrátt fyrir að hafa aðstoðað Giovanni Trapattoni við að gera liðið að austurrískum meisturum. Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Lothar Matthaus, fyrirliði Heimsmeistaraliðs Þjóðverja frá 1990 og leikjahæsti landsliðsmaður Þýskalands frá upphafi, hefur verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Hertha Berlin. Hertha er á botni þýsku deildarinnar og rak í gær þjálfara sinn Lucien Favre. Matthaus er orðinn 48 ára gamall en hann hefur ekki fengið tækifæri til að þjálfa lið í heimalandinu. Matthaus hefur í staðinn þjálfað hin ýmsu lið út um alla Evrópu. Hann er núverandi þjálfari Maccabi Netanya í Ísrael en þjálfaði áður meðal annars Rapid Vín (2001-2002), Partizan Belgrad (2002-2003) og ungverska landsliðið (2004-05). Matthaus hefur orð á sér fyrir að vera mjög samvinnuþýður og það sést á því að hann entist aðeins í 33 daga hjá brasilíska liðinu Atletico Paranaense og var rekinn eftir ár frá Red Bull Salzburg þrátt fyrir að hafa aðstoðað Giovanni Trapattoni við að gera liðið að austurrískum meisturum.
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira