Meistaradeildin: Man. Utd og Chelsea með sigra Ómar Þorgeirsson skrifar 30. september 2009 20:45 Leikmenn Manchester United fagna marki Ryan Giggs í kvöld. Nordic photos/AFP Það blés ekki byrlega fyrir Englandsmeistara Manchester United gegn Þýskalandsmeisturum Wolfsburg lengi vel á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Framherjinn Michael Owen þurfti að yfirgefa völlinn eftir tuttugu mínútur og það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta mark leiksins, snemma í síðari hálfleik en þar var á ferðinni Edin Dzeko. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Ryan Giggs jafnaði leikinn þegar um klukkutími var liðinn af leiknum með marki úr aukaspyrnu, en boltinn fór í varnarvegginn og breytti um stefnu og sló Diego Benaglio útaf laginu í marki Wolfsburgar. Michael Carrick kom heimamönnum svo yfir 2-1 með góðu marki á 78. mínútu og þar við sat. Nicolas Anelka skoraði eina mark Chelsea í 0-1 útisigri gegn Apoel Nicosia og hefur Chelsea unnið báða leiki sína til þessa í riðlinu og í bæði skiptin hefur Anelka tryggt Lundúnaliðinu 1-0 sigur. Það er ekkert lát á markaskoruninni hjá Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en hann skoraði tvennu í x-x sigri Madridinga á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Kaka skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á San Siro-leikvanginum þar sem FC Zürich vann frækinn 0-1 sigur gegn AC Milan. Varnarmaðurinn Hannu Tihinen skoraði eina mark leiksins en úrslitin hljóta að verða til þess að kynda enn frekar undir knattspyrnustjóranum Leonardo sem hefur byrjað illa hjá AC Milan.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Bayern München-Juventus 0-0Bordeaux-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Michael Ciani (83.).B-riðill: CSKA Moskva-Besiktas 2-1 1-0 Alan Dzagoev (7.), 2-0 Milos Krasic (61.), 2-1 Ekrem Dag (90.).Man. Utd-Wolfsburg 2-1 0-1 Edin Dzeko (56.), 1-1 Ryan Giggs (59.), 2-1 Michael Carrick (78.).C-riðill: AC Milan-FC Zürich 0-1 0-1 Hannu Tihinen (10.).Real Madrid-Marseille 3-0 1-0 Cristiano Ronaldo (58.), 2-0 Cristiano Ronaldo (64.), 3-0 Kaka (61.).D-riðill: Apoel Nicosia-Chelsea 0-1 0-1 Nicolas Anelka (18.).Porto-Atletico Madrid 2-0 1-0 Radamel Falcao Garcia (75.), 2-0 Rolando (82.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Það blés ekki byrlega fyrir Englandsmeistara Manchester United gegn Þýskalandsmeisturum Wolfsburg lengi vel á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Framherjinn Michael Owen þurfti að yfirgefa völlinn eftir tuttugu mínútur og það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta mark leiksins, snemma í síðari hálfleik en þar var á ferðinni Edin Dzeko. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Ryan Giggs jafnaði leikinn þegar um klukkutími var liðinn af leiknum með marki úr aukaspyrnu, en boltinn fór í varnarvegginn og breytti um stefnu og sló Diego Benaglio útaf laginu í marki Wolfsburgar. Michael Carrick kom heimamönnum svo yfir 2-1 með góðu marki á 78. mínútu og þar við sat. Nicolas Anelka skoraði eina mark Chelsea í 0-1 útisigri gegn Apoel Nicosia og hefur Chelsea unnið báða leiki sína til þessa í riðlinu og í bæði skiptin hefur Anelka tryggt Lundúnaliðinu 1-0 sigur. Það er ekkert lát á markaskoruninni hjá Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en hann skoraði tvennu í x-x sigri Madridinga á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Kaka skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á San Siro-leikvanginum þar sem FC Zürich vann frækinn 0-1 sigur gegn AC Milan. Varnarmaðurinn Hannu Tihinen skoraði eina mark leiksins en úrslitin hljóta að verða til þess að kynda enn frekar undir knattspyrnustjóranum Leonardo sem hefur byrjað illa hjá AC Milan.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Bayern München-Juventus 0-0Bordeaux-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Michael Ciani (83.).B-riðill: CSKA Moskva-Besiktas 2-1 1-0 Alan Dzagoev (7.), 2-0 Milos Krasic (61.), 2-1 Ekrem Dag (90.).Man. Utd-Wolfsburg 2-1 0-1 Edin Dzeko (56.), 1-1 Ryan Giggs (59.), 2-1 Michael Carrick (78.).C-riðill: AC Milan-FC Zürich 0-1 0-1 Hannu Tihinen (10.).Real Madrid-Marseille 3-0 1-0 Cristiano Ronaldo (58.), 2-0 Cristiano Ronaldo (64.), 3-0 Kaka (61.).D-riðill: Apoel Nicosia-Chelsea 0-1 0-1 Nicolas Anelka (18.).Porto-Atletico Madrid 2-0 1-0 Radamel Falcao Garcia (75.), 2-0 Rolando (82.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira