Freyr: Gott að fara í fríið með þessi þrjú stig Ómar Þorgeirsson skrifar 11. ágúst 2009 22:30 Freyr Alexandersson. Mynd/Valli „Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira