Freyr: Gott að fara í fríið með þessi þrjú stig Ómar Þorgeirsson skrifar 11. ágúst 2009 22:30 Freyr Alexandersson. Mynd/Valli „Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu," segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. Valur er nú komið með tveggja stiga forskot á Breiðablik og Stjörnuna sem misstigu sig bæði í kvöld þar sem Blikastúlkur gerðu markalaust jafntefli við KR og Stjarnan sótti stig gegn Þór/KA á Akureyri. Næstu leikir í Pepsi-deildinni eru eftir tæpan mánuð vegna lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst 23. ágúst. „Þetta er hörkudeild og mjög skemmtileg. Ef ég á að vera hreinskilinn þá átti ég von á því að KR myndi stríða Breiðablik og átti ekki síður von á því að Þór/KA myndi taka stig, eitt eða þrjú, af Stjörnunni. Þetta er því sem fyrr undir okkur komið og ég er sannfærður um að stelpurnar okkar úr Val sem fara á Em eigi eftir að koma til baka reynslunni ríkari og gefa okkur vítamínsprautu á lokasprettinum í deildinni," segir Freyr.Úrslit kvöldisins (heimild: Fótbolti.net)Valur 2-0 Fylkir: 1-0 Rakel Logadóttir ('6) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('21)Breiðablik 0-0 KRGRV 7-0 Keflavík 1-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('31) 2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('48) 3-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('52) 4-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('58) 5-0 Alma Rut Garðarsdóttir ('62) 6-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('64) 7-0 Elísabet Sara Emilsdóttir ('90, víti)ÍR 4-3 Afturelding/Fjölnir 0-1 Clare E. Sykes 1-1 Stacey Balaam 2-1 Joana Rita Nunes Paváo 2-2 Sigríður Þóra Birgisdóttir 3-2 Stacey Balaam 3-3 Clare E. Sykes 4-3 Aleksandra MladenovicÞór/KA-Stjarnan 1-1 1-0 Rakel Hönnudóttir ('14) 1-1 Inga Birna Friðjónsdóttir ('82) Rautt spjald: Arna Sif Arngrímsdóttir ('89)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira