Hlynur: Betra liðið vann einvígið 31. mars 2009 21:23 "Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. "Við vorum í vandræðum á móti pressunni þeirra og töpuðum allt of mörgum boltum. Það er ekki hægt að vinna Grindavík ef maður tapar svona mörgum boltum. Svo vorum við að klikka illa á vítalínunni - aðallega ég - og það var dýrt," sagði Hlynur í samtali við Stöð 2 Sport. Hann er þokkalega ánægður með veturinn, sem reyndist Snæfellsliðinu erfiður eins og mörgum öðrum liðum í kreppunni. "Ég er kannski ekki ánægður nákvæmlega núna, en ég held að við getum verið ágætlega sáttir við veturinn. Við gerðum okkar besta úr erfiðum vetri, en það hefði kannski verið betra að hafa einhvern annan að þjálfa okkur," sagði Hlynur. Hann hallast að sigri KR í lokaúrslitunum. "Ég vona að þetta fari í fimm leiki. KR-liðið er mjög gott og með tvo bestu menn landsins að mínu mati í þeim Jóni Arnóri og Jakob Sig og þeir spila mjög grimmt. Grindavík á samt alveg möguleika ef Páll Axel spilar vel. Grindavíkurliðið er mjög gott líka," sagði miðherjinn sterki. Dominos-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
"Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. "Við vorum í vandræðum á móti pressunni þeirra og töpuðum allt of mörgum boltum. Það er ekki hægt að vinna Grindavík ef maður tapar svona mörgum boltum. Svo vorum við að klikka illa á vítalínunni - aðallega ég - og það var dýrt," sagði Hlynur í samtali við Stöð 2 Sport. Hann er þokkalega ánægður með veturinn, sem reyndist Snæfellsliðinu erfiður eins og mörgum öðrum liðum í kreppunni. "Ég er kannski ekki ánægður nákvæmlega núna, en ég held að við getum verið ágætlega sáttir við veturinn. Við gerðum okkar besta úr erfiðum vetri, en það hefði kannski verið betra að hafa einhvern annan að þjálfa okkur," sagði Hlynur. Hann hallast að sigri KR í lokaúrslitunum. "Ég vona að þetta fari í fimm leiki. KR-liðið er mjög gott og með tvo bestu menn landsins að mínu mati í þeim Jóni Arnóri og Jakob Sig og þeir spila mjög grimmt. Grindavík á samt alveg möguleika ef Páll Axel spilar vel. Grindavíkurliðið er mjög gott líka," sagði miðherjinn sterki.
Dominos-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira