Hörður Axel lék í allar sextíu mínúturnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2009 23:32 Hörður Axel Vilhjálmsson sett met í kvöld sem verður seint slegið. Mynd/Stefán Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, setti met í sögu Íslandsmóts karla í körfubolta, þegar hann lék allar 60 mínúturnar í fjórframlengdum leik KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í kvöld. Þetta er aðeins í annað skipti sem leikur er í fjórframlengdur í efstu deild karla í körfubolta en hinn leikurinn var deildarleikur Skallagríms og KFÍ 19. október 1999. KFI vann þá þriggja stiga sigur, 129-132. Clifton Bush, leikmaður KFÍ, átti gamla metið yfir flestar spilaðar mínútur í einum leik en hann lék í 59 mínútur í þessum leik Skallagríms og KFÍ fyrir níu og hálfu ári síðan. Í þeim leik náðu aðeins tveir leikmenn að spila yfir 50 mínútur en í kvöld voru það fimm leikmenn sem spiluðu í 50 mínútur eða meira. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, tók Hörð Axel Vilhjálmsson aldrei útaf í leiknum en Hörður var með 17 stig, 9 stoðsendingar og 8 fráköst á þessum 60 mínútum. Flestar mínútur spilaðar í leiknum sögulega í kvöld: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 60 mínútur2. Jesse Pellot-Rosa, Keflavík 58 mínútur og 33 sekúndur 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 58 mínútur og 1 sekúnda 4. Jason Dourisseau, KR 52 mínútur og 1 sekúnda 5. Helgi Már Magnússon, KR 50 mínútur og 9 sekúndur 6. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 47 mínútur og 18 sekúndur 7. Jón Arnór Stefánsson 45 mínútur og 2 sekúndur Dominos-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, setti met í sögu Íslandsmóts karla í körfubolta, þegar hann lék allar 60 mínúturnar í fjórframlengdum leik KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í kvöld. Þetta er aðeins í annað skipti sem leikur er í fjórframlengdur í efstu deild karla í körfubolta en hinn leikurinn var deildarleikur Skallagríms og KFÍ 19. október 1999. KFI vann þá þriggja stiga sigur, 129-132. Clifton Bush, leikmaður KFÍ, átti gamla metið yfir flestar spilaðar mínútur í einum leik en hann lék í 59 mínútur í þessum leik Skallagríms og KFÍ fyrir níu og hálfu ári síðan. Í þeim leik náðu aðeins tveir leikmenn að spila yfir 50 mínútur en í kvöld voru það fimm leikmenn sem spiluðu í 50 mínútur eða meira. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, tók Hörð Axel Vilhjálmsson aldrei útaf í leiknum en Hörður var með 17 stig, 9 stoðsendingar og 8 fráköst á þessum 60 mínútum. Flestar mínútur spilaðar í leiknum sögulega í kvöld: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 60 mínútur2. Jesse Pellot-Rosa, Keflavík 58 mínútur og 33 sekúndur 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 58 mínútur og 1 sekúnda 4. Jason Dourisseau, KR 52 mínútur og 1 sekúnda 5. Helgi Már Magnússon, KR 50 mínútur og 9 sekúndur 6. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 47 mínútur og 18 sekúndur 7. Jón Arnór Stefánsson 45 mínútur og 2 sekúndur
Dominos-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira