Ari gefur kost sér í prófkjöri VG 19. febrúar 2009 10:27 Ari Matthíasson. Ari Matthíasson, leikari og áður framkvæmdastjóri hjá SÁÁ, gefur kost á mér í 2. sæti á lista VG í Reykjavík. Mikilvægustu verkefni okkar Íslendinga á næstunni snúa að því að slá skjaldborg um velferðarkerfið og að tryggja fjárhagslegt öryggi heimilinanna, að mati Ara. ,,Það verður einungis gert með auknum jöfnuði og félagshyggju. Á tímum samdráttar og niðurskurðar er hætt við því að hinir atvinnulausu og þeir sem standa á einhvern hátt höllum fæti þurfi á öflugum málsvara að halda. Ég býð mig fram til þess. Munum að kaupmáttur og lífskjör á Íslandi voru um síðustu aldamót með því besta sem gerist í heiminum og engin ástæða er til að efast um að svo geti orðið að nýju. Til þess þarf að lágmarka tjón okkar af óreiðumönnunum og koma illa fengnum auði aftur inn í velferðarkerfið," segir Ari í tilkynningu. Ari er lærður leikari frá Leiklistarskóla Íslands, hefur hlotið meistaragráðu í stjórnun og viðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík, er með skipsstjórnarréttindi og stundar nú meistaranám í hagfræði í Háskóla Íslands. ,,Ég hef starfað sem togarasjómaður, leikið, leikstýrt og framleitt, starfað við markaðsstörf og ráðgjöf og verið stjórnandi í heilbrigðisstofnun. Ég tel að þessi fjölbreytta menntun og starfsreynsla muni nýtast vel í því mikilvæga uppbyggingarstarfi sem framundan er á Íslandi." Kosningar 2009 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ari Matthíasson, leikari og áður framkvæmdastjóri hjá SÁÁ, gefur kost á mér í 2. sæti á lista VG í Reykjavík. Mikilvægustu verkefni okkar Íslendinga á næstunni snúa að því að slá skjaldborg um velferðarkerfið og að tryggja fjárhagslegt öryggi heimilinanna, að mati Ara. ,,Það verður einungis gert með auknum jöfnuði og félagshyggju. Á tímum samdráttar og niðurskurðar er hætt við því að hinir atvinnulausu og þeir sem standa á einhvern hátt höllum fæti þurfi á öflugum málsvara að halda. Ég býð mig fram til þess. Munum að kaupmáttur og lífskjör á Íslandi voru um síðustu aldamót með því besta sem gerist í heiminum og engin ástæða er til að efast um að svo geti orðið að nýju. Til þess þarf að lágmarka tjón okkar af óreiðumönnunum og koma illa fengnum auði aftur inn í velferðarkerfið," segir Ari í tilkynningu. Ari er lærður leikari frá Leiklistarskóla Íslands, hefur hlotið meistaragráðu í stjórnun og viðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík, er með skipsstjórnarréttindi og stundar nú meistaranám í hagfræði í Háskóla Íslands. ,,Ég hef starfað sem togarasjómaður, leikið, leikstýrt og framleitt, starfað við markaðsstörf og ráðgjöf og verið stjórnandi í heilbrigðisstofnun. Ég tel að þessi fjölbreytta menntun og starfsreynsla muni nýtast vel í því mikilvæga uppbyggingarstarfi sem framundan er á Íslandi."
Kosningar 2009 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira