Körfuboltaliðum Hamars virðist líka það vel að spila í Grindavík því stelpurnar í Hamri léku sama leik og strákarnir og nældu í sigur í Röstinni.
Grindavík var lengi vel yfir en Hamar tók yfirhöndina í síðasta leikhluta og landaði sigri.
Þrír leikir fóru fram í kvöld og má sjá úrslit og stigaskor hér að neðan.
Haukar-Valur 71-57
Stig Hauka: Heather Ezell 35, Ragna Brynjarsdóttir 10, Telma Björk Fjalarsdóttir 8, Heiðrún Hauksdóttir 5, Margrét Hálfdánardóttir 4, Kristín Reynisdóttir 4, Auður Ólafsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 2.
Stig Vals: Sakera Young 14, Hrund Jóhannsdóttir 11, Berglind Ingvarsdóttir 8, Hanna Hálfdánardóttir 7, Þórunn Bjarnadóttir 6, Kristín Óladóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 3, Ösp Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2.
Grindavík-Hamar 58-63
Stig Grindavíkur: Michele DeVault 15, Helga Hallgrímsdóttir 11, Petrúnella Skúladóttir 10, Jovana Stefánsdóttir 8, Íris Sverrisdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Berglind Magnúsdóttir 2.
stig Hamars: Koren Schram 19, Sigrún Ámundadóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 5, Fanney Guðmundsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 2.
Njarðvík-Keflavík 66-80
Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 22, Ína Einarsdóttir 12, Ólöf Helga Pálsdóttir 11, Helga Jónasdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Heiða Valdimarsdóttir 2.
Stig Keflavíkur: Viola Beybeyah 26, Bryndís Guðmundsdóttir 20, Birna Valgarðsdóttir 13, Hrönn Þorgrímsdóttir 10, Marín Rós Karlsdóttir 6, Sigrún Albertsdóttir 3, Telma Ásgeirsdóttir 2.