Páll Kolbeinsson ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta Ómar Þorgeirsson skrifar 4. júní 2009 22:24 KR-ingar fagna Íslandsmeistaratitlinum á síðasta tímabili. Mynd/Vilhelm Fyrrum landsliðsmaðurinn Páll Kolbeinsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi í kvöld. Þetta er í annað skiptið sem Páll þjálfar KR því eftir háskólanám í Bandaríkjunum sneri Páll heim til Íslands og lék fyrst með félaginu og varð Íslandsmeistari tímabilið 1989-1990, en svo tók svo við sem spilandi þjálfari og liðið varð bikarmeistari tímabilið 1990-1991 undir hans stjórn. Eftir það gerðist hann spilandi þjálfari Tindastóls. Páll er því öllum hnútum kunnur hjá KR en hann hefur undanfarið einnig gengt starfi formanns meistaraflokksráðs hjá félaginu. „Við erum mjög ánægðir með ráðninguna, sem og eflaust allir KR-ingar þar sem Palli er náttúrulega hokinn af reynslu bæði sem leikmaður og þjálfari og þekkir vel til leikmannahópsins vegna starfs hans fyrir félagið. Hann verður svo með góða menn sér til aðstoðar. Okkur fannst ekki ráðlagt að vera að binda okkur við erlenda þjálfara og þá í erlendri mynt og erum afar sáttir við að Palli hafi tekið verkefnið að sér," segir Böðvar sem kvað undirbúning fyrir næsta keppnistímabil vera þegar hafinn. „Núna getum við einbeitt okkur að leikmannamálum að fullu. Við byrjuðum náttúrulega eins og vanalega að vinna vinnuna okkar varðandi þau mál um leið og síðasta tímabili lauk. Jón Arnór[Stefánsson] er náttúrulega úti og svo ætlar Jakob Örn [Sigurðarson] einnig að reyna fyrir sér erlendis. Þá er Helgi Már[Magnússon] í Svíþjóð ásamt unnustu sinni Guðrúnu Sóley knattspyrnukonu og ekki vitað hvort að þau komi heim í haust eða framlengi dvöl sína úti. Við eigum eftir að sjá betur hvernig landið liggur í þessum málum þegar æfingar hefjast að fullu aftur seinna í sumar" segir Böðvar. Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaðurinn Páll Kolbeinsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi í kvöld. Þetta er í annað skiptið sem Páll þjálfar KR því eftir háskólanám í Bandaríkjunum sneri Páll heim til Íslands og lék fyrst með félaginu og varð Íslandsmeistari tímabilið 1989-1990, en svo tók svo við sem spilandi þjálfari og liðið varð bikarmeistari tímabilið 1990-1991 undir hans stjórn. Eftir það gerðist hann spilandi þjálfari Tindastóls. Páll er því öllum hnútum kunnur hjá KR en hann hefur undanfarið einnig gengt starfi formanns meistaraflokksráðs hjá félaginu. „Við erum mjög ánægðir með ráðninguna, sem og eflaust allir KR-ingar þar sem Palli er náttúrulega hokinn af reynslu bæði sem leikmaður og þjálfari og þekkir vel til leikmannahópsins vegna starfs hans fyrir félagið. Hann verður svo með góða menn sér til aðstoðar. Okkur fannst ekki ráðlagt að vera að binda okkur við erlenda þjálfara og þá í erlendri mynt og erum afar sáttir við að Palli hafi tekið verkefnið að sér," segir Böðvar sem kvað undirbúning fyrir næsta keppnistímabil vera þegar hafinn. „Núna getum við einbeitt okkur að leikmannamálum að fullu. Við byrjuðum náttúrulega eins og vanalega að vinna vinnuna okkar varðandi þau mál um leið og síðasta tímabili lauk. Jón Arnór[Stefánsson] er náttúrulega úti og svo ætlar Jakob Örn [Sigurðarson] einnig að reyna fyrir sér erlendis. Þá er Helgi Már[Magnússon] í Svíþjóð ásamt unnustu sinni Guðrúnu Sóley knattspyrnukonu og ekki vitað hvort að þau komi heim í haust eða framlengi dvöl sína úti. Við eigum eftir að sjá betur hvernig landið liggur í þessum málum þegar æfingar hefjast að fullu aftur seinna í sumar" segir Böðvar.
Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira