Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2009 11:00 Íslenska liðið fyrir leikinn á móti Írlandi þar sem liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji Íslenski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji
Íslenski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira