Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2009 11:00 Íslenska liðið fyrir leikinn á móti Írlandi þar sem liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira