Tuttugu vilja á þing fyrir Samfylkinguna í Reykjavík 2. mars 2009 09:33 Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti Kosningar 2009 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti
Kosningar 2009 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira