40 vandarhögg vegna buxna Guðjón Helgason skrifar 4. ágúst 2009 19:30 Súdanska fréttakonan Lubna Ahmed Hussein á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Hussein var handtekinn ásamt 13 öðrum konum í Khartoum, höfuðborg Súdans, í byrjun júlí. 11 úr hópnum, þar með talið Hussein, fengu á sig 15.000 króna sekt og 10 vandarhögg fyrir ósæmilega klæðaburð. Þær væru að brjóta gegn sjaría-lögum múslima sem gilda í landinu. Hussein vildi fá málið fyrir dóm þrátt fyrir að eiga 40 vandarhögg á hættu yrði hún sakfelld. Hún sagði starfi sínu fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Súdan lausu til að losna við friðhelgi sem því fylgir. Hún vildi að kæran gegn sér yrði prófmál en mörg þúsund konur hafi þurft að sæta vandarhöggum í landinu síðustu ár vegna ákvæða sjaría-laga. Til átaka kom milli lögreglu og stuðningsmanna Hússeins fyrir framan dómshús í Khartoum, höfuðborg Súdans, í dag þar sem málið var tekið fyrri. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Málinu var frestað í einn mánuð til að skera mætti úr um hvort friðhelgin gilti enn þó Hússein hefði sagt upp störfum. Það er þvert á vilja hennar og talið að stjórnvöld í Súdan hafi viljað fresta máinu til að drepa því á dreif vegna þess hve það hafi vakið mikla athygli víða um heim Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Súdanska fréttakonan Lubna Ahmed Hussein á yfir höfði sér 40 vandarhögg vegna ákæru fyrir ósiðlegan klæðaburð. Konan gekk í buxum opinberlega í síðasta mánuði. Hún lítur á þetta sem prófmál fyrir dómi og segir að vandarhöggin yrðu móðgun við fólk og trúarbrögð. Hussein var handtekinn ásamt 13 öðrum konum í Khartoum, höfuðborg Súdans, í byrjun júlí. 11 úr hópnum, þar með talið Hussein, fengu á sig 15.000 króna sekt og 10 vandarhögg fyrir ósæmilega klæðaburð. Þær væru að brjóta gegn sjaría-lögum múslima sem gilda í landinu. Hussein vildi fá málið fyrir dóm þrátt fyrir að eiga 40 vandarhögg á hættu yrði hún sakfelld. Hún sagði starfi sínu fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Súdan lausu til að losna við friðhelgi sem því fylgir. Hún vildi að kæran gegn sér yrði prófmál en mörg þúsund konur hafi þurft að sæta vandarhöggum í landinu síðustu ár vegna ákvæða sjaría-laga. Til átaka kom milli lögreglu og stuðningsmanna Hússeins fyrir framan dómshús í Khartoum, höfuðborg Súdans, í dag þar sem málið var tekið fyrri. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Málinu var frestað í einn mánuð til að skera mætti úr um hvort friðhelgin gilti enn þó Hússein hefði sagt upp störfum. Það er þvert á vilja hennar og talið að stjórnvöld í Súdan hafi viljað fresta máinu til að drepa því á dreif vegna þess hve það hafi vakið mikla athygli víða um heim
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila