Benedikt vill forystusæti í Norðausturkjördæmi 19. febrúar 2009 13:37 Benedikt Sigurðsson. Benedikt telur að virkni hins almenna kjósanda í umræðunni síðustu mánuðina beri að túlka sem ákall eftir lýðræðisumbótum og að vaxandi þungi virðist vera í kröfunni um að stjórnmálamenn axli ábyrgð. Samfylkingin sé lýðræðislegur jafnaðarmannaflokkur og eigi ótvírætt að vera í fararbroddi siðbótar íslenskra stjórnmála. Því sé opið prófkjör hjá Samfylkingunni í kjördæminu sjálfsögð tilraun til að bjóða áhugafólki um félagshyggju og samfélagslegt réttlæti að taka þátt í endurnýjun forystusveitar flokksins í kjördæminu.Aðgerðir fyrir heimilin Benedikt segist hafa sérstaklega beitt sér í umræðunni um rekstrarskilyrði heimilanna og afleiðingar kreppuhrunsins fyrir fyrirtækin og heimilin. „Það er algert forgangsmál að koma til móts við yngri fjölskyldurnar, sem fjárfest hafa í góðri trú. Skilvirkasta leiðin og sú sem kemur flestum fjölskyldum til góða er að færa niður höfuðstól lánanna sem nemur því yfirskoti sem vístala neysluverðs hefur bætt við höfuðstólinn frá 1. mars 2008. Jafnframt þarf að gera upp gengistryggð lán með samningsgengi. Þetta er óhjákvæmilegt að gera þar sem forsendur fyrir samningum almennra lántakenda við fjármálafyrirtækin hafa algerlega brostið. Bæði brugðust stjórnvöld skyldu sinni um að varðveita stöðugleika og fram hefur komið að viðskiptabankarnir markaðssettu lán með villandi hætti, í ljósi þess að þeir stunduðu á sama tíma áhættu, sem að lokum felldi allt fjármálakerfi okkar."Aðild að ESB Benedikt telur knýjandi að leita samninga við ESB og vill óska flýtiaðgangs að tengingu við evru eða fulla aðild að myntbandalaginu. „Það er hins vegar algerlega lífsnauðsynlegt fyrir atvinnureksturinn í landinu að keyra stýrivextina niður í 4-5% með miklum hraði. Jafnframt verðum við að afnema verðtryggingu og gera víðtækan sáttmála um að leggja verðbólguna að velli. Stöðugleiki gæti skapast mjög fljótt ef framtíðarsýnin er skýr og byggð á breiðu samkomulagi aðila í stjórnmálum og á vinnumarkaði." Kosningar 2009 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Benedikt telur að virkni hins almenna kjósanda í umræðunni síðustu mánuðina beri að túlka sem ákall eftir lýðræðisumbótum og að vaxandi þungi virðist vera í kröfunni um að stjórnmálamenn axli ábyrgð. Samfylkingin sé lýðræðislegur jafnaðarmannaflokkur og eigi ótvírætt að vera í fararbroddi siðbótar íslenskra stjórnmála. Því sé opið prófkjör hjá Samfylkingunni í kjördæminu sjálfsögð tilraun til að bjóða áhugafólki um félagshyggju og samfélagslegt réttlæti að taka þátt í endurnýjun forystusveitar flokksins í kjördæminu.Aðgerðir fyrir heimilin Benedikt segist hafa sérstaklega beitt sér í umræðunni um rekstrarskilyrði heimilanna og afleiðingar kreppuhrunsins fyrir fyrirtækin og heimilin. „Það er algert forgangsmál að koma til móts við yngri fjölskyldurnar, sem fjárfest hafa í góðri trú. Skilvirkasta leiðin og sú sem kemur flestum fjölskyldum til góða er að færa niður höfuðstól lánanna sem nemur því yfirskoti sem vístala neysluverðs hefur bætt við höfuðstólinn frá 1. mars 2008. Jafnframt þarf að gera upp gengistryggð lán með samningsgengi. Þetta er óhjákvæmilegt að gera þar sem forsendur fyrir samningum almennra lántakenda við fjármálafyrirtækin hafa algerlega brostið. Bæði brugðust stjórnvöld skyldu sinni um að varðveita stöðugleika og fram hefur komið að viðskiptabankarnir markaðssettu lán með villandi hætti, í ljósi þess að þeir stunduðu á sama tíma áhættu, sem að lokum felldi allt fjármálakerfi okkar."Aðild að ESB Benedikt telur knýjandi að leita samninga við ESB og vill óska flýtiaðgangs að tengingu við evru eða fulla aðild að myntbandalaginu. „Það er hins vegar algerlega lífsnauðsynlegt fyrir atvinnureksturinn í landinu að keyra stýrivextina niður í 4-5% með miklum hraði. Jafnframt verðum við að afnema verðtryggingu og gera víðtækan sáttmála um að leggja verðbólguna að velli. Stöðugleiki gæti skapast mjög fljótt ef framtíðarsýnin er skýr og byggð á breiðu samkomulagi aðila í stjórnmálum og á vinnumarkaði."
Kosningar 2009 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira