Guðjón Arnar: Flokkurinn er ekki í góðu standi 23. mars 2009 13:07 Guðjón Arnar Kristjánsson. ,,Flokkurinn er náttúrulega ekki í góðu standi þegar koma svona uppákomur. Alls ekki. Þetta kemur manni algjörlega í opna skjöldu," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um brotthvarf Ásgerðar Jónu Flosadóttur og tveggja þingmanna úr flokknum. Níu dagar eru síðan að Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi í Stykkishólmi en undanfarin ár hefur hún verið formaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum. Í seinustu viku var tilkynnt að Ásgerður myndi leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún segir að Guðjón vilji ekki ráðast í nauðsynlegar breytingar á flokknum. Guðjón segir að miðstjórn Frjálslynda flokksins komi fljótlega saman til að skipa nýjan varaformann. Aðspurður telur hann allt eins líklegt að Kolbrún Stefánsdóttir, fyrrum ritari flokksins, taki við en hún hlaut næstflest atkvæði í varaformannskjörinu á landsþinginu. ,,Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er enginn svo ómissandi að það komi ekki maður í manns stað," segir Guðjón. Guðjón segir að Frjálslyndi flokkurinn hafi komið illa út úr skoðanakönnunum að undanförnu. Guðjón á þó von á því að hann nái kjöri í kosningunum 25. apríl. ,,Ég hef hingað til haft mikinn stuðning í Norðvesturkjördæmi." Kosningar 2009 Tengdar fréttir Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
,,Flokkurinn er náttúrulega ekki í góðu standi þegar koma svona uppákomur. Alls ekki. Þetta kemur manni algjörlega í opna skjöldu," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um brotthvarf Ásgerðar Jónu Flosadóttur og tveggja þingmanna úr flokknum. Níu dagar eru síðan að Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi í Stykkishólmi en undanfarin ár hefur hún verið formaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum. Í seinustu viku var tilkynnt að Ásgerður myndi leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún segir að Guðjón vilji ekki ráðast í nauðsynlegar breytingar á flokknum. Guðjón segir að miðstjórn Frjálslynda flokksins komi fljótlega saman til að skipa nýjan varaformann. Aðspurður telur hann allt eins líklegt að Kolbrún Stefánsdóttir, fyrrum ritari flokksins, taki við en hún hlaut næstflest atkvæði í varaformannskjörinu á landsþinginu. ,,Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er enginn svo ómissandi að það komi ekki maður í manns stað," segir Guðjón. Guðjón segir að Frjálslyndi flokkurinn hafi komið illa út úr skoðanakönnunum að undanförnu. Guðjón á þó von á því að hann nái kjöri í kosningunum 25. apríl. ,,Ég hef hingað til haft mikinn stuðning í Norðvesturkjördæmi."
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22