Hyggjast borða kjörseðlana 25. apríl 2009 07:00 Þessi kjósandi tilheyrir ekki þeirri hreyfingu sem ákveðið hefur að snæða kjörseðla sína. Mynd/Stefán Hópur fólks hefur tekið sig saman og mun stunda atkvæðaandóf í kosningunum í dag. Það felst í því að taka sér góðan tíma í kjörklefanum til að ákveða hvernig atkvæðisréttinum verður beitt. Annar hópur hyggur á kjörseðlaát þannig að seðlarnir skili sér ekki í kjörkassann. „Já, ég ætla að gefa mér góðan tíma til að velja hvað ég mun kjósa, eins og ég hef rétt til," segir Þorvaldur Óttar Guðlaugsson, sem hefur verið í forsvari fyrir atkvæðaandófinu. „Hvað það verður lengi verður bara að koma í ljós og eins hvort ég verð beittur einhverjum órétti." Þorvaldur hvetur þá sem verða beittir ofbeldi eða neitað um að skila atkvæði sínu í lok þófs, sé það í einhverju því ástandi sem fulltrúar á staðnum telji ekki boðlegt, til að snúa sér til kjörstjórnar. Þá sé rétt að vísa fulltrúum stjórnmálaflokkanna út úr kjördeildum. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn segir að lögreglan hafi heyrt af atkvæðaandófinu. Þetta stangist á við lög um kosningar. Skýr fyrirmæli séu um hvernig kosningar eigi að fara fram og ef menn bregði út af því verði tekið á því. Annar hópur hyggur á kjörseðlaát sem andóf við skorti á lýðræði. Það felst, eins og nafnið ber glögglega með sér, í því að borða kjörseðilinn í stað þess að skila honum. Óvíst er hvort, eða hvernig, lögreglan mun taka á því.- kóp Kosningar 2009 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Hópur fólks hefur tekið sig saman og mun stunda atkvæðaandóf í kosningunum í dag. Það felst í því að taka sér góðan tíma í kjörklefanum til að ákveða hvernig atkvæðisréttinum verður beitt. Annar hópur hyggur á kjörseðlaát þannig að seðlarnir skili sér ekki í kjörkassann. „Já, ég ætla að gefa mér góðan tíma til að velja hvað ég mun kjósa, eins og ég hef rétt til," segir Þorvaldur Óttar Guðlaugsson, sem hefur verið í forsvari fyrir atkvæðaandófinu. „Hvað það verður lengi verður bara að koma í ljós og eins hvort ég verð beittur einhverjum órétti." Þorvaldur hvetur þá sem verða beittir ofbeldi eða neitað um að skila atkvæði sínu í lok þófs, sé það í einhverju því ástandi sem fulltrúar á staðnum telji ekki boðlegt, til að snúa sér til kjörstjórnar. Þá sé rétt að vísa fulltrúum stjórnmálaflokkanna út úr kjördeildum. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn segir að lögreglan hafi heyrt af atkvæðaandófinu. Þetta stangist á við lög um kosningar. Skýr fyrirmæli séu um hvernig kosningar eigi að fara fram og ef menn bregði út af því verði tekið á því. Annar hópur hyggur á kjörseðlaát sem andóf við skorti á lýðræði. Það felst, eins og nafnið ber glögglega með sér, í því að borða kjörseðilinn í stað þess að skila honum. Óvíst er hvort, eða hvernig, lögreglan mun taka á því.- kóp
Kosningar 2009 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira