Lánuðu sjálfum sér 10. desember 2008 09:45 Nítján svonefndar stórar áhættuskuldbindingar voru hjá stóru bönkunum þremur, um síðustu áramót. Heildarfjárhæð þessara skuldbindinga var ríflega 930 milljarðar króna og um 95 prósent af eiginfjárgrunni bankanna. Þetta kemur fram í fjármálastöðugleikaskýrslu Seðlabankans sem gefin var út í vor. Þar segir enn fremur að stórum áhættuskuldbindingum hafi fjölgað um fjórar frá árinu áður, en fjárhæðin yfir 380 milljarða króna. Aukningin skýrðist „að nokkru leyti af hækkun á fyrirgreiðslu við einstaka viðskiptamenn," og tengda aðila sem myndi stórar áhættuskuldbindingar í fleiri en einum banka. Dæmi væru um að hinir sömu væru jafnframt meðal stærstu hluthafa bankanna, sem var áhyggjuefni að mati Seðlabankans. Stór áhættuskuldbinding er samkvæmt skilgreiningu, skuldbinding fyrirtækis vegna viðskiptamanns eða fjárhagslega tengds aðila sem nemur tíu prósentum eða meira af eiginfjárgrunni fyrirtækis. Seðlabankinn benti líka á að ríflega þrettán prósent heildarútlána samstæðna viðskiptabankanna væru með veði í hlutabréfum. Þá nam lánsfjárhæðin tæplega 970 milljörðum króna. Tæp 40 prósent bréfa til tryggingar útlánum voru skráð í Kauphöll íslands og námu hátt í fimmtungi af markaðsverði allra skráðra bréfa um síðustu áramót. Markaðir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Nítján svonefndar stórar áhættuskuldbindingar voru hjá stóru bönkunum þremur, um síðustu áramót. Heildarfjárhæð þessara skuldbindinga var ríflega 930 milljarðar króna og um 95 prósent af eiginfjárgrunni bankanna. Þetta kemur fram í fjármálastöðugleikaskýrslu Seðlabankans sem gefin var út í vor. Þar segir enn fremur að stórum áhættuskuldbindingum hafi fjölgað um fjórar frá árinu áður, en fjárhæðin yfir 380 milljarða króna. Aukningin skýrðist „að nokkru leyti af hækkun á fyrirgreiðslu við einstaka viðskiptamenn," og tengda aðila sem myndi stórar áhættuskuldbindingar í fleiri en einum banka. Dæmi væru um að hinir sömu væru jafnframt meðal stærstu hluthafa bankanna, sem var áhyggjuefni að mati Seðlabankans. Stór áhættuskuldbinding er samkvæmt skilgreiningu, skuldbinding fyrirtækis vegna viðskiptamanns eða fjárhagslega tengds aðila sem nemur tíu prósentum eða meira af eiginfjárgrunni fyrirtækis. Seðlabankinn benti líka á að ríflega þrettán prósent heildarútlána samstæðna viðskiptabankanna væru með veði í hlutabréfum. Þá nam lánsfjárhæðin tæplega 970 milljörðum króna. Tæp 40 prósent bréfa til tryggingar útlánum voru skráð í Kauphöll íslands og námu hátt í fimmtungi af markaðsverði allra skráðra bréfa um síðustu áramót.
Markaðir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira