Feðgar gætu mæst í Kaplakrika á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2008 16:15 Feðgarnir Örn Ingi og Bjarki Sigurðsson. Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. „Gamla" landsliðskempan Bjarki Sigurðsson hefur verið að spila af og til með Víkingum í haust en sonur hans, Örn Ingi, leikur með FH. Báðir léku þeir með Aftureldingu á síðasta keppnistímabili og eru því ekki óvanir því að spila saman sem samherjar. Þeir hafa þó aldrei mæst sem andstæðingar. Örn Ingi gat ekki neitað því að hann ætlaði sér að pakka þeim gamla saman inn á vellinum ef Bjarki mun koma við sögu í leiknum. „Ég sé nú ekki fram á að hann ætli sér að gera merkilega hluti í þessum leik," sagði hann og hló. „Vonandi fæ ég að spila vörn á móti honum, það gæti verið gaman." Bjarki sagðist nú reyndar efast um að hann kæmi við sögu í leiknum. „Ég ætla nú lítið að segja um þetta. Ég hef lítið spilað að undanförnu og býst ekki við öðru en að vera á pöllunum á morgun." „En auðvitað kitlar það að taka þátt í leiknum. En þarna væri ég að spila á móti drengjum sem eru allt að 20 árum yngri og nokkuð ljóst að ég er ekki að fara að pakka neinum saman," sagði hann í léttum dúr. Bjarki er nú að þjálfa 2. flokk Víkings sem er hans uppeldisfélag. Hann vonast því eftir sigri Víkinga á morgun. „Víkingur þarf á stigunum að halda og ég vil að liðið haldi sæti sínu í deildinni. En auðvitað styð ég strákinn heilshugar. Ég vona bara að tap FH verði öllum öðrum en honum að kenna." Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Sá möguleiki er fyrir hendi að feðgar muni mætast á handboltavellinum í Kaplakrika á morgun þegar að FH tekur á móti Víkingi í N1-deild karla. „Gamla" landsliðskempan Bjarki Sigurðsson hefur verið að spila af og til með Víkingum í haust en sonur hans, Örn Ingi, leikur með FH. Báðir léku þeir með Aftureldingu á síðasta keppnistímabili og eru því ekki óvanir því að spila saman sem samherjar. Þeir hafa þó aldrei mæst sem andstæðingar. Örn Ingi gat ekki neitað því að hann ætlaði sér að pakka þeim gamla saman inn á vellinum ef Bjarki mun koma við sögu í leiknum. „Ég sé nú ekki fram á að hann ætli sér að gera merkilega hluti í þessum leik," sagði hann og hló. „Vonandi fæ ég að spila vörn á móti honum, það gæti verið gaman." Bjarki sagðist nú reyndar efast um að hann kæmi við sögu í leiknum. „Ég ætla nú lítið að segja um þetta. Ég hef lítið spilað að undanförnu og býst ekki við öðru en að vera á pöllunum á morgun." „En auðvitað kitlar það að taka þátt í leiknum. En þarna væri ég að spila á móti drengjum sem eru allt að 20 árum yngri og nokkuð ljóst að ég er ekki að fara að pakka neinum saman," sagði hann í léttum dúr. Bjarki er nú að þjálfa 2. flokk Víkings sem er hans uppeldisfélag. Hann vonast því eftir sigri Víkinga á morgun. „Víkingur þarf á stigunum að halda og ég vil að liðið haldi sæti sínu í deildinni. En auðvitað styð ég strákinn heilshugar. Ég vona bara að tap FH verði öllum öðrum en honum að kenna."
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira