Geir Haarde skammaði Putin Óli Tynes skrifar 4. apríl 2008 18:30 Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur leikið stórt hlutverk á leiðtogafundi NATO í Búkarest. Hann hefur harðlega mótmælt auknum umsvifum bandalagsins í austurátt. Geir H. Haarde, forsætisráðherra sneri umræðunni í norður og fjallaði um stóraukið flug rússneskra herflugvéla í grennd við Ísland. Geir sagði að það vekti nokkra furðu að Íslendingar hefðu ekki fengið neinar skýringar á þessu flugi þótt eftir því hafi verið leitað. Þónokkrar flugsveitir rússneskra sprengjuflugvéla hafa flogið í grennd við Ísland undanfarin misser. Þær hafa aldrei farið inn í íslenska lofthelgi. Það hefur hinsvegar aldrei verið tilkynnt um flug þeirra fyrirfram. Það er ekki í bága við alþjóðalög, en hinsvegar venja hjá flugherjum á friðartímum, til þess að hægt sé að gera ráðstafanir vegna farþegaflugs. Rússnesku fulltrúarnir hlýddu á orð Geirs en brugðust ekki við þeim, enda leiðtogafundurinn kominn af umræðustigi þegar íslenski forsætisráðherrann tók til máls. Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur leikið stórt hlutverk á leiðtogafundi NATO í Búkarest. Hann hefur harðlega mótmælt auknum umsvifum bandalagsins í austurátt. Geir H. Haarde, forsætisráðherra sneri umræðunni í norður og fjallaði um stóraukið flug rússneskra herflugvéla í grennd við Ísland. Geir sagði að það vekti nokkra furðu að Íslendingar hefðu ekki fengið neinar skýringar á þessu flugi þótt eftir því hafi verið leitað. Þónokkrar flugsveitir rússneskra sprengjuflugvéla hafa flogið í grennd við Ísland undanfarin misser. Þær hafa aldrei farið inn í íslenska lofthelgi. Það hefur hinsvegar aldrei verið tilkynnt um flug þeirra fyrirfram. Það er ekki í bága við alþjóðalög, en hinsvegar venja hjá flugherjum á friðartímum, til þess að hægt sé að gera ráðstafanir vegna farþegaflugs. Rússnesku fulltrúarnir hlýddu á orð Geirs en brugðust ekki við þeim, enda leiðtogafundurinn kominn af umræðustigi þegar íslenski forsætisráðherrann tók til máls.
Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira