Krónan aldrei lægri gagnvart evru 10. mars 2008 18:45 Sigurður Bessason, formaður Eflingar, hvetur fyrirtækin til að taka á sig gengislækkunina. Krónan hélt áfram að lækka í dag, um eitt og hálft prósent, eftir miklar lækkanir síðustu daga. Myntkörfulánin hafa notið vaxandi vinsælda í dýrtíð bankanna undanfarið en körfurnar eru iðulega samsettar úr einhvers konar blöndu úr evrum, jenum, bandarískum dollurum og svissneskum frönkum. Evran kostaði tæpar 92 krónur í byrjun árs en var nú skömmu fyrir fréttir komin í 105,5 krónur. Jenið styrktist um 1,7% í dag sem þýðir að jenið sem var 57 aurar fyrsta janúar er nú um 67 aurar. Krónan féll líka gagnvart svissneska frankanum í dag, í ársbyrjun kostaði frankinn tæpar 56 krónur en er nú um 67 krónur. Lækkunin nemur nærri 20 prósentum. Og dollarinn kostaði um 62 krónur um áramót en er nú rösklega 68 krónur. Menn spá því að krónan haldi áfram að veikjast fram á mitt þetta ár og að sveiflurnar verði áfram miklar. Vandræði á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum og yfirvofandi efnahagslægð vegna samdráttur í fjárfestingum og fiskveiðum eru meginástæðurnar fyrir veikingu krónunnar undanfarið, segir Ingólfur Bender hjá Greiningu Glitnis. Sigurður Bessason, formaður Eflingar, telur að fyrirtækin hafi rými til að taka á sig þessa gengislækkun, menn þurfi að leggjast á eitt til að halda jafnvægi næstu þrjú árin svo kjarasamningar haldi. TO: 32'49" ITEM TIME:0'20"] Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Krónan hélt áfram að lækka í dag, um eitt og hálft prósent, eftir miklar lækkanir síðustu daga. Myntkörfulánin hafa notið vaxandi vinsælda í dýrtíð bankanna undanfarið en körfurnar eru iðulega samsettar úr einhvers konar blöndu úr evrum, jenum, bandarískum dollurum og svissneskum frönkum. Evran kostaði tæpar 92 krónur í byrjun árs en var nú skömmu fyrir fréttir komin í 105,5 krónur. Jenið styrktist um 1,7% í dag sem þýðir að jenið sem var 57 aurar fyrsta janúar er nú um 67 aurar. Krónan féll líka gagnvart svissneska frankanum í dag, í ársbyrjun kostaði frankinn tæpar 56 krónur en er nú um 67 krónur. Lækkunin nemur nærri 20 prósentum. Og dollarinn kostaði um 62 krónur um áramót en er nú rösklega 68 krónur. Menn spá því að krónan haldi áfram að veikjast fram á mitt þetta ár og að sveiflurnar verði áfram miklar. Vandræði á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum og yfirvofandi efnahagslægð vegna samdráttur í fjárfestingum og fiskveiðum eru meginástæðurnar fyrir veikingu krónunnar undanfarið, segir Ingólfur Bender hjá Greiningu Glitnis. Sigurður Bessason, formaður Eflingar, telur að fyrirtækin hafi rými til að taka á sig þessa gengislækkun, menn þurfi að leggjast á eitt til að halda jafnvægi næstu þrjú árin svo kjarasamningar haldi. TO: 32'49" ITEM TIME:0'20"]
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira