NBA í nótt: LeBron kláraði Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2008 09:16 LeBron James gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Boston. Nordic Photos / Getty Images LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. James skoraði 33 stig í leiknum, gaf tólf stoðsendingar og tók níu fráköst. Zydrunas Ilgauskas var einnig öflugur en hann var með 21 stig og tíu fráköst. Þá skoraði Larry Hughes átján stig og gaf sex stoðsendingar. Boston var með tveggja stiga forystu í hálfleik, 66-64, en ekkert lið hafði skorað svo mörg stig í fyrri hálfleik gegn Cleveland allt tímabilið. Cleveland var með tveggja stiga forystu þegar tæp mínúta var til leiksloka og Boston var með boltann. Þá lét Rajon Rondo hins vegar Daniel Gibson stela boltanum af sér og í kjölfarið fékk Ilgauskas tvö vítaskot sem hann nýtti bæði. Þar með var munurinn orðinn fjögur stig og aðeins fimmtán sekúndur til leiksloka. James Posey skoraði úr þriggja stiga skoti í blálokin en nær komst Boston ekki. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með 24 stig en Rondo gerði 20 stig í leiknum. Pau Gasol í leik LA Lakers og New Jersey í nótt.Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 105-90. Pau Gasol lék sinn fyrsta leik með Lakers eftir að hann kom þangað frá Memphis í síðustu viku og átti gríðarlega góðan leik. Hann skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. Enginn hefur skorað meira í sínum fyrsta leik með Lakers síðan að Magic Johnson skoraði 26 í fyrsta leik sínum árið 1979. Kobe Bryant skoraði minna en tíu stig í leik í meira en ár en hann skoraði sex stig. Reyndar verður að koma einnig fram að síðustu þrjá leikhluta leiksins var litli fingur hans á hægri hendi farinn úr lið. Derek Fisher var þó stigahæsti leikmaður Lakers með 28 stig en stigahæstur hjá New Jersey var Vince Carter sem skoraði 27 stig. San Antonio vann stóran sigur á Indiana, 116-89, í nótt en Tim Duncan skoraði nítján stig og tók fimmtán fráköst í leiknum. Þetta var sjöundi tapleikur Indiana í röð. Philadelphia vann Washington þökk sé 17-0 spretti í fjórða leikhluta, 101-96. Þá vann Milwaukee lið Memphis á útivelli, 102-97, en Mo Williams var með 32 stig og sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. James skoraði 33 stig í leiknum, gaf tólf stoðsendingar og tók níu fráköst. Zydrunas Ilgauskas var einnig öflugur en hann var með 21 stig og tíu fráköst. Þá skoraði Larry Hughes átján stig og gaf sex stoðsendingar. Boston var með tveggja stiga forystu í hálfleik, 66-64, en ekkert lið hafði skorað svo mörg stig í fyrri hálfleik gegn Cleveland allt tímabilið. Cleveland var með tveggja stiga forystu þegar tæp mínúta var til leiksloka og Boston var með boltann. Þá lét Rajon Rondo hins vegar Daniel Gibson stela boltanum af sér og í kjölfarið fékk Ilgauskas tvö vítaskot sem hann nýtti bæði. Þar með var munurinn orðinn fjögur stig og aðeins fimmtán sekúndur til leiksloka. James Posey skoraði úr þriggja stiga skoti í blálokin en nær komst Boston ekki. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með 24 stig en Rondo gerði 20 stig í leiknum. Pau Gasol í leik LA Lakers og New Jersey í nótt.Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 105-90. Pau Gasol lék sinn fyrsta leik með Lakers eftir að hann kom þangað frá Memphis í síðustu viku og átti gríðarlega góðan leik. Hann skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. Enginn hefur skorað meira í sínum fyrsta leik með Lakers síðan að Magic Johnson skoraði 26 í fyrsta leik sínum árið 1979. Kobe Bryant skoraði minna en tíu stig í leik í meira en ár en hann skoraði sex stig. Reyndar verður að koma einnig fram að síðustu þrjá leikhluta leiksins var litli fingur hans á hægri hendi farinn úr lið. Derek Fisher var þó stigahæsti leikmaður Lakers með 28 stig en stigahæstur hjá New Jersey var Vince Carter sem skoraði 27 stig. San Antonio vann stóran sigur á Indiana, 116-89, í nótt en Tim Duncan skoraði nítján stig og tók fimmtán fráköst í leiknum. Þetta var sjöundi tapleikur Indiana í röð. Philadelphia vann Washington þökk sé 17-0 spretti í fjórða leikhluta, 101-96. Þá vann Milwaukee lið Memphis á útivelli, 102-97, en Mo Williams var með 32 stig og sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni
NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira