Endurkoma Shaq dugði skammt 17. janúar 2008 10:00 Shaquille O´Neal fór af velli með sína sjöttu villu í sjötta leiknum í vetur NordicPhotos/GettyImages Shaquille O´Neal lék með Miami Heat á ný í nótt þegar liðið tók á móti Chicago Bulls í einvígi liðanna sem hafa valdið mestum vobrigðum í Austurdeildinni í NBA. Nærvera miðherjans stóra var ekki nóg til að kveikja í Miami á heimavelli þegar liðið steinlá 126-96. O´Neal átti ágætisleik og skoraði 24 stig líkt og Dwyane Wade, en eftir jafnan fyrri hálfleik var sá síðari eign Chicago. Joe Smith skoraði 23 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum hjá Chicago, Luol Deng skoraði 21 stig og þeir Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 44 stig samanlagt af bekknum. Þetta var ellefta tap Miami í röð. Indiana vann góðan heimasigur á Golden State 125-117 þar sem Danny Granger skoraði 29 stig fyrir heimamenn en Baron Davis 24 fyrir gestina. Toronto burstaði Sacramento 116-91 á heimavelli þar sem Chris Bosh skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 11 af 12 skotum sínum og Carlos Delfino skoraði 26 stig af bekknum. Kevin Martin var stigahæstur hjá Sacramento með 22 stig af bekknum, en kvöldið var þó ekki alslæmt fyrir Sacramento því nú hefur það endurheimt þá Ron Artest og Mike Bibby úr meiðslum. Bibby skoraði 19 stig í leiknum af bekknum. Charlotte lagði Orlando í sveiflukenndum leik þar sem liðið var 19 stigum undir í upphafi þriðja leikhluta en tók mikla rispu og tryggði sér 99-93. Gerald Wallace skoraði 34 stig og hirti 14 fráköst fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 24 stig og hirti 21 frákast fyrir Orlando. Boston komst á sigurbraut á ný með 100-90 sigri á Portland á heimavelli. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Boston en Brandon Roy var með 22 stig fyrir gestina. New York vann þriðja leik sinn í röð í fyrsta skipti í vetur þegar liðið vann langþráðan sigur á grönnum sínum í New Jersey 111-105 á útivelli. Jamaal Crawford var með 35 stig hjá New York en Vince Carter skoraði 26 stig fyrir heimamenn. New Orleans burstaði Seattle 123-92. Peja Stojakovic skoraði 23 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 17 af 21 frákasti sínu í fyrri hálfleik. Kevin Durant skoraði 20 stig fyrir Seattle. Loks vann Milwaukee 87-80 sigur á Atlanta þar sem Andrew Bogut skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir heimamenn en Marvin Williams var með 22 stig í liði Atlanta. Staðan í NBA: AUSTURDEILD: ATLANTIC 1 BOS 31-6 2 TOR 21-18 3 NJN 18-20 4 PHI 15-24 5 NYK 12-26 CENTRAL 1 DET 29-10 2 CLE 20-18 3 IND 18-22 4 MIL 16-23 5 CHI 15-22 SOUTHEAST 1 ORL 24-17 2 WAS 20-17 3 ATL 17-18 4 CHA 15-23 5 MIA 8-29 VESTURDEILD: SOUTHWEST 1 SAS 25-11 2 DAL 26-12 3 NOR 26-12 4 HOU 20-19 5 MEM 10-28 NORTHWEST 1 POR 23-15 2 DEN 22-15 3 UTH 22-17 4 SEA 9-29 5 MIN 5-32 PACIFIC 1 LAL 26-11 2 PHO 26-12 3 GSW 23-17 4 SAC 15-22 5 LAC 11-23 NBA Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Shaquille O´Neal lék með Miami Heat á ný í nótt þegar liðið tók á móti Chicago Bulls í einvígi liðanna sem hafa valdið mestum vobrigðum í Austurdeildinni í NBA. Nærvera miðherjans stóra var ekki nóg til að kveikja í Miami á heimavelli þegar liðið steinlá 126-96. O´Neal átti ágætisleik og skoraði 24 stig líkt og Dwyane Wade, en eftir jafnan fyrri hálfleik var sá síðari eign Chicago. Joe Smith skoraði 23 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum hjá Chicago, Luol Deng skoraði 21 stig og þeir Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 44 stig samanlagt af bekknum. Þetta var ellefta tap Miami í röð. Indiana vann góðan heimasigur á Golden State 125-117 þar sem Danny Granger skoraði 29 stig fyrir heimamenn en Baron Davis 24 fyrir gestina. Toronto burstaði Sacramento 116-91 á heimavelli þar sem Chris Bosh skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 11 af 12 skotum sínum og Carlos Delfino skoraði 26 stig af bekknum. Kevin Martin var stigahæstur hjá Sacramento með 22 stig af bekknum, en kvöldið var þó ekki alslæmt fyrir Sacramento því nú hefur það endurheimt þá Ron Artest og Mike Bibby úr meiðslum. Bibby skoraði 19 stig í leiknum af bekknum. Charlotte lagði Orlando í sveiflukenndum leik þar sem liðið var 19 stigum undir í upphafi þriðja leikhluta en tók mikla rispu og tryggði sér 99-93. Gerald Wallace skoraði 34 stig og hirti 14 fráköst fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 24 stig og hirti 21 frákast fyrir Orlando. Boston komst á sigurbraut á ný með 100-90 sigri á Portland á heimavelli. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Boston en Brandon Roy var með 22 stig fyrir gestina. New York vann þriðja leik sinn í röð í fyrsta skipti í vetur þegar liðið vann langþráðan sigur á grönnum sínum í New Jersey 111-105 á útivelli. Jamaal Crawford var með 35 stig hjá New York en Vince Carter skoraði 26 stig fyrir heimamenn. New Orleans burstaði Seattle 123-92. Peja Stojakovic skoraði 23 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 17 af 21 frákasti sínu í fyrri hálfleik. Kevin Durant skoraði 20 stig fyrir Seattle. Loks vann Milwaukee 87-80 sigur á Atlanta þar sem Andrew Bogut skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir heimamenn en Marvin Williams var með 22 stig í liði Atlanta. Staðan í NBA: AUSTURDEILD: ATLANTIC 1 BOS 31-6 2 TOR 21-18 3 NJN 18-20 4 PHI 15-24 5 NYK 12-26 CENTRAL 1 DET 29-10 2 CLE 20-18 3 IND 18-22 4 MIL 16-23 5 CHI 15-22 SOUTHEAST 1 ORL 24-17 2 WAS 20-17 3 ATL 17-18 4 CHA 15-23 5 MIA 8-29 VESTURDEILD: SOUTHWEST 1 SAS 25-11 2 DAL 26-12 3 NOR 26-12 4 HOU 20-19 5 MEM 10-28 NORTHWEST 1 POR 23-15 2 DEN 22-15 3 UTH 22-17 4 SEA 9-29 5 MIN 5-32 PACIFIC 1 LAL 26-11 2 PHO 26-12 3 GSW 23-17 4 SAC 15-22 5 LAC 11-23
NBA Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira